Stríðsmennirnir jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2022 09:10 Stephen Curry og Jordan Poole fóru fyrir liði Golden State í nótt. Ezra Shaw/Getty Images Golden State Warriors jafnaði metin gegn Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Eftir erfiðar upphafsmínútur settu Stríðsmennirnir frá San Francisco í fimmta gír og unnu 19 stiga sigur, lokatölur 107-88. Boston vann fyrsta leik liðanna nokkuð sannfærandi og í upphafi þessa leik var það Celtics sem hafði öll völd á vellinum. Stephen Curry og félagar gátu vart keypt sér körfu á meðan sóknarleikur gestanna mallaði áfram. Þegar fjórar mínútur voru til loka fyrri hálfleiks – í stöðunni 13-22 – þá small eitthvað hjá heimamönnum og þeir fóru að koma boltanum í körfuna. Staðan að loknum fyrsta leikhluta 31-30 heimamönnum í vil. Sóknarleikur beggja liða hikstað aðeins í öðrum leikhluta en Stríðsmennirnir leiddu með tveimur stigum í hálfleik, 52-50. Það var svo í þriðja leikhluta sem allt small hjá Golden State á meðan gestirnir voru heillum horfnir. Til að kóróna frábæran leikhluta þá skoraði Jordan Poole flautukörfu frá miðju er leikhlutinn rann út og heimamenn 23 stigum yfir fyrir fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Það gekk lítið hjá Boston að klóra í bakkann og Golden State Warriors vann sannfærandi 19 stiga sigur, lokatölur 107-88 og allt jafnt í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 29 stig en hann tók einnig 6 fráköst og gaf 4 stoðsendingar. Jordan Poole skoraði 17 stig og Kevon Looney kom þar á eftir með 12 stig. Hjá Boston skoraði Jayson Tatum 28 stig ásamt því að taka 6 fráköst og gefa 3 stoðsendingar. Þar á eftir kom Jaylen Brown með 17 stig. Leikur þrjú í einvíginu er á aðfaranótt fimtudags, 9. júní. Leikurinn hefst klukkan 01.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun Lögmál leiksins hálftíma fyrr eða 00.30. Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Boston vann fyrsta leik liðanna nokkuð sannfærandi og í upphafi þessa leik var það Celtics sem hafði öll völd á vellinum. Stephen Curry og félagar gátu vart keypt sér körfu á meðan sóknarleikur gestanna mallaði áfram. Þegar fjórar mínútur voru til loka fyrri hálfleiks – í stöðunni 13-22 – þá small eitthvað hjá heimamönnum og þeir fóru að koma boltanum í körfuna. Staðan að loknum fyrsta leikhluta 31-30 heimamönnum í vil. Sóknarleikur beggja liða hikstað aðeins í öðrum leikhluta en Stríðsmennirnir leiddu með tveimur stigum í hálfleik, 52-50. Það var svo í þriðja leikhluta sem allt small hjá Golden State á meðan gestirnir voru heillum horfnir. Til að kóróna frábæran leikhluta þá skoraði Jordan Poole flautukörfu frá miðju er leikhlutinn rann út og heimamenn 23 stigum yfir fyrir fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Það gekk lítið hjá Boston að klóra í bakkann og Golden State Warriors vann sannfærandi 19 stiga sigur, lokatölur 107-88 og allt jafnt í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 29 stig en hann tók einnig 6 fráköst og gaf 4 stoðsendingar. Jordan Poole skoraði 17 stig og Kevon Looney kom þar á eftir með 12 stig. Hjá Boston skoraði Jayson Tatum 28 stig ásamt því að taka 6 fráköst og gefa 3 stoðsendingar. Þar á eftir kom Jaylen Brown með 17 stig. Leikur þrjú í einvíginu er á aðfaranótt fimtudags, 9. júní. Leikurinn hefst klukkan 01.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun Lögmál leiksins hálftíma fyrr eða 00.30.
Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira