Bjór seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í sögunni í kvöld Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júní 2022 12:59 Vallargestir hafa lengi kallað eftir bjórsölu að sögn markaðsstjóra KSÍ. vísir/vilhelm Bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli í kvöld þegar Ísland mætir Albaníu. Markaðsstjóri KSÍ býst við mikilli stemningu í stúkunni og vonast til að sólin og bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr í laugardalinn. Það þekkist víða hérlendis og erlendis að vallargestir skáli í bjór á knattspyrnuleikjum. Það hefur þó ekki verið hægt á Laugardalsvelli hingað til en í dag verður breyting á því bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli þegar Ísland tekur á móti Albaníu á heimavelli í þjóðadeildinni. „Þetta er bara eitthvað sem stór hópur okkar vallargesta hefur verið að kalla eftir. Við sjáum þetta í leikjum í bestu deildinni, maður fer í leikhús, úti um allt og það er hægt að fá sér bjór ef maður vill og við sáum enga ástæðu til þess að bjóða ekki upp á þetta hér líka til að auka upplifun vallargesta,“ sagði Stefán Gunnarsson, markaðsstjóri KSÍ. Sól, bjór og stemning Hann á von á góðri stemningu á vellinum og vonast til þess að bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr á leikinn. „Ég held að hún verði mjög fín. Sólin skín og ég veit af eigin reynslu hvernig Íslendingar eru þegar sést í sólina, þá veðrur fólk bjórþyrstara oft. Þetta verður vonandi til þess að fólk mæti líka aðeins fyrr á völlinn. Við munum opna klukkutíma fyrr eins og vanalega og þá er hægt að kaupa sér bjór og aðrar veitingar og þá getur fólk verið mætt tímanlega og komið sér fyrir í stúkunni og fylgst með upphitun.“ Leikur Íslands og Albaníu hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld. Laugardalsvöllur KSÍ Áfengi og tóbak Reykjavík Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Það þekkist víða hérlendis og erlendis að vallargestir skáli í bjór á knattspyrnuleikjum. Það hefur þó ekki verið hægt á Laugardalsvelli hingað til en í dag verður breyting á því bjór verður í fyrsta sinn í sögunni seldur á knattspyrnuleik á Laugardalsvelli þegar Ísland tekur á móti Albaníu á heimavelli í þjóðadeildinni. „Þetta er bara eitthvað sem stór hópur okkar vallargesta hefur verið að kalla eftir. Við sjáum þetta í leikjum í bestu deildinni, maður fer í leikhús, úti um allt og það er hægt að fá sér bjór ef maður vill og við sáum enga ástæðu til þess að bjóða ekki upp á þetta hér líka til að auka upplifun vallargesta,“ sagði Stefán Gunnarsson, markaðsstjóri KSÍ. Sól, bjór og stemning Hann á von á góðri stemningu á vellinum og vonast til þess að bjórsalan verði til þess að fólk mæti fyrr á leikinn. „Ég held að hún verði mjög fín. Sólin skín og ég veit af eigin reynslu hvernig Íslendingar eru þegar sést í sólina, þá veðrur fólk bjórþyrstara oft. Þetta verður vonandi til þess að fólk mæti líka aðeins fyrr á völlinn. Við munum opna klukkutíma fyrr eins og vanalega og þá er hægt að kaupa sér bjór og aðrar veitingar og þá getur fólk verið mætt tímanlega og komið sér fyrir í stúkunni og fylgst með upphitun.“ Leikur Íslands og Albaníu hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld.
Laugardalsvöllur KSÍ Áfengi og tóbak Reykjavík Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira