Grátlega nálægt því að komast á Opna bandaríska meistaramótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 10:01 Haraldur Franklín var hársbreidd frá því að komast á Opna bandaríska meistaramótið í golfi. Instagram@haraldurfranklin Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús var hársbreidd frá því að tryggja sér keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi er hann keppti á úrtökumóti í New York á sunnudag. Alls voru fimm sæti í boði á Opna bandaríska meistaramótið á úrtökumóti helgarinnar. Tveir efstu kylfingar mótsins léku á þremur höggum undir pari og tryggðu sér þátttökurétt en Haraldur Franklín var einn af átta kylfingum sem allir enduðu jafnir á tveimur höggum undir pari. Því þurfti bráðabana til að skera úr um hvaða þrír myndu komast á Opna bandaríska. Leikið var í tveimur fjögurra manna ráshópum. Allir fengu par á fyrstu holu en á annarri holu bráðabanans fengu þrír leikmenn fugl á meðan Haraldur Franklín og fjórir aðrir fengu par og komust því ekki áfram. Þeir fimm sem féllu úr leik léku annan bráðabana upp á að vera á varamannalista fyrir mótið en aðeins voru tvö slík sæti í boði. Haraldur Franklín fékk skolla á þeirri holu og féll þar með úr leik. Golf Opna bandaríska Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Alls voru fimm sæti í boði á Opna bandaríska meistaramótið á úrtökumóti helgarinnar. Tveir efstu kylfingar mótsins léku á þremur höggum undir pari og tryggðu sér þátttökurétt en Haraldur Franklín var einn af átta kylfingum sem allir enduðu jafnir á tveimur höggum undir pari. Því þurfti bráðabana til að skera úr um hvaða þrír myndu komast á Opna bandaríska. Leikið var í tveimur fjögurra manna ráshópum. Allir fengu par á fyrstu holu en á annarri holu bráðabanans fengu þrír leikmenn fugl á meðan Haraldur Franklín og fjórir aðrir fengu par og komust því ekki áfram. Þeir fimm sem féllu úr leik léku annan bráðabana upp á að vera á varamannalista fyrir mótið en aðeins voru tvö slík sæti í boði. Haraldur Franklín fékk skolla á þeirri holu og féll þar með úr leik.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira