Aron Einar og Kristbjörg opna búð á Suðurlandsbraut: „Kominn tími til að snúa vörn í sókn“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. júní 2022 14:34 Hjónin Kristbjörg og Aron Einar eru eigendur íslenska húðvörumerkisins AK Pure Skin. Vörurnar hafa hingað til einungis verið til sölu í vefverslun þeirra og völdum söluaðilum. Kristbjörg segir núna vera réttan tíma til að færa út kvíarnar. Steina Matt Fótboltamaðurinn Aron Einar og eiginkona hans Kristbjörg Jónasdóttir opnuðu snyrtivöruverslunina AK Pure Skin síðastliðinn föstudag. Verslunin, sem er staðsett á Suðurlandsbraut 10, selur húðvörurnar AK Pure Skin sem er vörumerki þeirra hjóna. Fyrirtækið var stofnað árið 2019 og hafa vörurnar hingað til verið fáanlegar í vefverslun þeirra og hjá öðrum söluaðilum. Vörulínan er að fullu þróuð og framleidd á Íslandi. „Notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur“ Í fréttatilkynningu AK Pure Skin segir Kristbjörg þau Aron hafa lagt hart að sér að þróa og framleiða vörur fyrir viðskiptavini sína en vörurnar séu einnig þeirra drauma húðvörur. Þau hafi fundið fyrir áhuga á persónulegri þjónustu og því hafi þau ákveðið að stíga það skref að opna verslun. Eftir þrjú ár og ótrúlegar sveiflur, meðal annars vegna heimsfaraldurs COVID, töldum við hjónin að það væri kominn tími til að snúa vörn í sókn. Hún segir það mikilvægt að fólk hugsi vel um sjálft sig og geri það heildstætt. „Ég held líka að við höfum notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur í því sem við gerum og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta,“ segir Kristbjörg. Verslun Reykjavík Heilsa Tengdar fréttir Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30 „Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00 Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira
Verslunin, sem er staðsett á Suðurlandsbraut 10, selur húðvörurnar AK Pure Skin sem er vörumerki þeirra hjóna. Fyrirtækið var stofnað árið 2019 og hafa vörurnar hingað til verið fáanlegar í vefverslun þeirra og hjá öðrum söluaðilum. Vörulínan er að fullu þróuð og framleidd á Íslandi. „Notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur“ Í fréttatilkynningu AK Pure Skin segir Kristbjörg þau Aron hafa lagt hart að sér að þróa og framleiða vörur fyrir viðskiptavini sína en vörurnar séu einnig þeirra drauma húðvörur. Þau hafi fundið fyrir áhuga á persónulegri þjónustu og því hafi þau ákveðið að stíga það skref að opna verslun. Eftir þrjú ár og ótrúlegar sveiflur, meðal annars vegna heimsfaraldurs COVID, töldum við hjónin að það væri kominn tími til að snúa vörn í sókn. Hún segir það mikilvægt að fólk hugsi vel um sjálft sig og geri það heildstætt. „Ég held líka að við höfum notið þess að vera samkvæm sjálfum okkur í því sem við gerum og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta,“ segir Kristbjörg.
Verslun Reykjavík Heilsa Tengdar fréttir Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30 „Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00 Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira
Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13. desember 2019 11:30
„Við vorum eins og systur“ „Ég er eiginlega ekki búin að átta mig á þessu ennþá,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 16. febrúar 2020 10:00
Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. 16. apríl 2020 19:25