Vann fyrstu keppni ofurdeildarinnar en segist ekki pæla í hvaðan peningarnir koma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 08:01 Charl Schwartzel þénaði töluvert um helgina. Craig Mercer/Getty Images Atvinnukylfingurinn Charl Schwartzel vann fyrsta mót LIV-mótaraðarinnar sem fram fór á Centurion-vellinum í Englandi í gær. Mótaröðin er eins og áður hefur komið fram á Vísi fjármögnuð af stjórnvöldum í Sádi-Arabíu. Í aðdraganda mótsins hefur mikið verið fjallað um eignarhald mótaraðarinnar sem hefur verið sett upp til höfuðs PGA-mótaröðinni. Þónokkrir af frægustu kylfingum heims sögðu sig úr PGA-móti til að taka þátt á Centurion-vellinum. Í kjölfarið ákvað PGA að banna þeim kylfingum að taka þátt. Hinn 37 ára gamli Schwartzel sér eflaust ekki eftir ákvörðuninni en hann vann sér inn samtals 4,75 milljónir Bandararíkjadala um helgina. Aðspurður hvort honum væri sama hvaðan peningurinn kæmi þá sagði hann svo vera. „Ég hef aldrei á mínum 20 ára ferli alvarlega íhugað hvaðan peningarnar koma. Ef ég væri að grandskoða alla þá staði sem ég hef spilað þá mætti eflaust finna eitthvað að í hvert skipti. Það er erfit tað svara þessari spurningu, við getum rætt þetta í allan dag.“ "Where money comes from is not something I've ever looked at in my career"Charl Schwartzel responds to concerns over the source of the LIV Series prize fund.pic.twitter.com/vFWFugTYm3— Sky Sports (@SkySports) June 12, 2022 Líkt og aðrir kylfingar mótaraðarinnar þá hafa menn ekki viljað svara spurningum varðandi rót peninganna. Það Hinn 37 ára gamli Schwartzel er frá Suður-Afríku og hefur áður keppt á PGA-mótaröðinni, Evrópu-mótaröðinni og Sólskins-mótaröðinni. Nú er hann er kominn í sögubækurnar sem sigurvegari fyrstu keppni LIV-mótaraðarinnar. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira
Í aðdraganda mótsins hefur mikið verið fjallað um eignarhald mótaraðarinnar sem hefur verið sett upp til höfuðs PGA-mótaröðinni. Þónokkrir af frægustu kylfingum heims sögðu sig úr PGA-móti til að taka þátt á Centurion-vellinum. Í kjölfarið ákvað PGA að banna þeim kylfingum að taka þátt. Hinn 37 ára gamli Schwartzel sér eflaust ekki eftir ákvörðuninni en hann vann sér inn samtals 4,75 milljónir Bandararíkjadala um helgina. Aðspurður hvort honum væri sama hvaðan peningurinn kæmi þá sagði hann svo vera. „Ég hef aldrei á mínum 20 ára ferli alvarlega íhugað hvaðan peningarnar koma. Ef ég væri að grandskoða alla þá staði sem ég hef spilað þá mætti eflaust finna eitthvað að í hvert skipti. Það er erfit tað svara þessari spurningu, við getum rætt þetta í allan dag.“ "Where money comes from is not something I've ever looked at in my career"Charl Schwartzel responds to concerns over the source of the LIV Series prize fund.pic.twitter.com/vFWFugTYm3— Sky Sports (@SkySports) June 12, 2022 Líkt og aðrir kylfingar mótaraðarinnar þá hafa menn ekki viljað svara spurningum varðandi rót peninganna. Það Hinn 37 ára gamli Schwartzel er frá Suður-Afríku og hefur áður keppt á PGA-mótaröðinni, Evrópu-mótaröðinni og Sólskins-mótaröðinni. Nú er hann er kominn í sögubækurnar sem sigurvegari fyrstu keppni LIV-mótaraðarinnar.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti