Penninn á lofti í Grindavík | Þrír framlengja og einn snýr til baka Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2022 19:52 Ólafur Ólafsson verður áfram í herbúðum Grindvíkinga. umfg.is Fjórir leikmenn skrifuðu í dag undir samninga við Grindavík um að leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Þeir Ólafur Ólafsson, Kristófer Breki Gylfason og Hinrik Hrafn Bergsson framlengja allir samningum sínum við félagið og þá er Bragi Guðmundsson á leið aftur til Grindavíkur eftir að hafa leikið með Haukum í 1. deildinni á seinasta tímabili. Karfan.is greinir frá. Tímabilið var heldur kaflaskipt hjá Grindvíkingum í Subway-deild karla í fyrra og hafnaði liðið á endanum í sjöunda sæti deildarinnar. Liðið mætti svo þáverandi Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn þar sem Þórsarar höfðu betur og sendu Grindvíkinga í sumarfrí. Grindvíkingar skiptu um þjálfara á miðju seinasta tímabili, en tilkynntu það fyrr í mánuðinum að Jóhann Þór Ólafsson muni stýra liðinu á nýjan leik á komandi tímabili í Subway-deild karla. Kristófer Breki Gylfason framlengdi samningi sínum.umfg.is Hinrik Hrafn Bergsson handsalar samninginn.umfg.is Bragi Guðmundsson snýr aftur til Grindavíkur frá Haukum.umfg.is Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Þeir Ólafur Ólafsson, Kristófer Breki Gylfason og Hinrik Hrafn Bergsson framlengja allir samningum sínum við félagið og þá er Bragi Guðmundsson á leið aftur til Grindavíkur eftir að hafa leikið með Haukum í 1. deildinni á seinasta tímabili. Karfan.is greinir frá. Tímabilið var heldur kaflaskipt hjá Grindvíkingum í Subway-deild karla í fyrra og hafnaði liðið á endanum í sjöunda sæti deildarinnar. Liðið mætti svo þáverandi Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn þar sem Þórsarar höfðu betur og sendu Grindvíkinga í sumarfrí. Grindvíkingar skiptu um þjálfara á miðju seinasta tímabili, en tilkynntu það fyrr í mánuðinum að Jóhann Þór Ólafsson muni stýra liðinu á nýjan leik á komandi tímabili í Subway-deild karla. Kristófer Breki Gylfason framlengdi samningi sínum.umfg.is Hinrik Hrafn Bergsson handsalar samninginn.umfg.is Bragi Guðmundsson snýr aftur til Grindavíkur frá Haukum.umfg.is
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira