John Grant fær ríkisborgararétt Bjarki Sigurðsson skrifar 16. júní 2022 07:29 John Grant er nú formlega kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Instagram Alls fengu tólf einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt eftir að frumvarp til laga frá allsherjar- og menntamálanefnd var samþykkt á Alþingi í gær. Söngvarinn John Grant er meðal þeirra sem hlýtur ríkisborgararétt. Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu. Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu.
Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira