Áttu að vera upplifa drauminn en héldu að þau myndu deyja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 09:31 Ekki skemmti allt stuðningsfólk Liverpool sér vel á leik liðsins í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jose Breton/Getty Images Að fara á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ætti að vera góð skemmtun en fyrir stuðningsfólk Liverpool reyndist það hreint helvíti. Morðhótanir, piparúði og troðningur bættist ofan á tap Liverpool. Mikið hefur verið rætt og ritað um úrslitaleikinn sem fram fór í París. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í Sankti Pétursborg í Rússlandi en vegna innrásar Rússa í Úkraínu var leikurinn færður. Hann var færður til Parísar en það virðist sem tíminn til undirbúnings hafi ekki verið nægur. Allskyns vandræði komu upp fyrir leik og var leiknum á endanum frestað um rúmlega hálftíma á meðan reynt var að greiða úr vandræðunum. Síðan þá hafa hryllingssögur litið dagsins ljós en fólk sem átti miða komst ekki inn á völlinn, lögreglan notaðist við piparúða og táragas. Fólk var rænt af glæpagengjum og jafnvel hótað lífláti. „Það hafði maður troðið sér inn í röðina. Hann sagði mér að hann vildi miðann minn. Svo hvíslaði hann í eyrað á bróðir mínum að hann myndi skera og stinga pabba okkar. Svo byrjaði hann ýta frá sér, hann kýldi bróðir minn fyrst. Þetta gerðist allt svo fljótt,“ sagði Noel, 14 ára stuðningsmaður Liverpool, í viðtali við The Athletic. I really thought I was going to die. Many children went to Liverpool s Champions League final for the best day of their lives.Instead they were pepper sprayed and terrorised by French police.This is their story, told by them to @DTathletic https://t.co/VGFBwvicJY pic.twitter.com/pNhxKgLIKj— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 16, 2022 „Ég var hræddur, það var fólk öskrandi og líkjandi þessu við Hillsborough,“ bætti Noel við en þar létust 97 stuðningsmenn Liverpool árið 1989 og alls 760 slösuðust. Í ítarlegri grein á vef The Athletic er talað við ýmsa unga stuðningsmenn Liverpool sem eru enn að jafna sig eftir atburðina í París þann 28. maí síðastliðinn. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur beðið bæði Liverpool og Real Madríd afsökunar á atburðunum sem áttu sér stað en fyrst var reynt að kenna stuðningsmönnum um. Það er hins vegar ljóst að margur stuðningsmaðurinn mun hugsa sig tvisvar um áður en hann fer aftur á leik. Það sem átti að vera draumur reyndist vera martröð. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Segir síðustu tíu daga hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Andrew Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vetur en síðustu tíu dagar hafa verið erfiðir. Fyrst tapaði Liverpool fyrir Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og svo tapaði Skotland fyrir Úkraínu í umspili um sæti á HM í Katar. 3. júní 2022 15:00 UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30. maí 2022 21:31 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um úrslitaleikinn sem fram fór í París. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í Sankti Pétursborg í Rússlandi en vegna innrásar Rússa í Úkraínu var leikurinn færður. Hann var færður til Parísar en það virðist sem tíminn til undirbúnings hafi ekki verið nægur. Allskyns vandræði komu upp fyrir leik og var leiknum á endanum frestað um rúmlega hálftíma á meðan reynt var að greiða úr vandræðunum. Síðan þá hafa hryllingssögur litið dagsins ljós en fólk sem átti miða komst ekki inn á völlinn, lögreglan notaðist við piparúða og táragas. Fólk var rænt af glæpagengjum og jafnvel hótað lífláti. „Það hafði maður troðið sér inn í röðina. Hann sagði mér að hann vildi miðann minn. Svo hvíslaði hann í eyrað á bróðir mínum að hann myndi skera og stinga pabba okkar. Svo byrjaði hann ýta frá sér, hann kýldi bróðir minn fyrst. Þetta gerðist allt svo fljótt,“ sagði Noel, 14 ára stuðningsmaður Liverpool, í viðtali við The Athletic. I really thought I was going to die. Many children went to Liverpool s Champions League final for the best day of their lives.Instead they were pepper sprayed and terrorised by French police.This is their story, told by them to @DTathletic https://t.co/VGFBwvicJY pic.twitter.com/pNhxKgLIKj— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 16, 2022 „Ég var hræddur, það var fólk öskrandi og líkjandi þessu við Hillsborough,“ bætti Noel við en þar létust 97 stuðningsmenn Liverpool árið 1989 og alls 760 slösuðust. Í ítarlegri grein á vef The Athletic er talað við ýmsa unga stuðningsmenn Liverpool sem eru enn að jafna sig eftir atburðina í París þann 28. maí síðastliðinn. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur beðið bæði Liverpool og Real Madríd afsökunar á atburðunum sem áttu sér stað en fyrst var reynt að kenna stuðningsmönnum um. Það er hins vegar ljóst að margur stuðningsmaðurinn mun hugsa sig tvisvar um áður en hann fer aftur á leik. Það sem átti að vera draumur reyndist vera martröð.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31 UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 Segir síðustu tíu daga hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Andrew Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vetur en síðustu tíu dagar hafa verið erfiðir. Fyrst tapaði Liverpool fyrir Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og svo tapaði Skotland fyrir Úkraínu í umspili um sæti á HM í Katar. 3. júní 2022 15:00 UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30. maí 2022 21:31 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Biðst afsökunar á að hafa beitt táragasi á stuðningsmenn Liverpool Lögreglustjóri Parísar hefur beðist afsökunar á að táragasi hafi verið beitt á stuðningsfólk Liverpool fyrir leik liðsins gegn Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real. 9. júní 2022 14:31
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30
Segir síðustu tíu daga hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Andrew Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vetur en síðustu tíu dagar hafa verið erfiðir. Fyrst tapaði Liverpool fyrir Real Madríd í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og svo tapaði Skotland fyrir Úkraínu í umspili um sæti á HM í Katar. 3. júní 2022 15:00
UEFA fyrirskipar rannsókn vegna atburðanna í París Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, tilkynnti í kvöld að sambandið myndi standa að sjálfstæðri og óháðri rannsókn á atburðum fyrir utan Stade de France-völlinn í París þegar Liverpool og Real Madríd áttust við úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. 30. maí 2022 21:31