Plútó Pizzu lokað eftir tæplega tveggja ára rekstur Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. júní 2022 22:03 Pizzastaðurinn Plútó pizza lokaði í dag eftir tæplega tveggja ára rekstur. Vísir/Vilhelm Pítserían Plútó Pizza við Hagamel lokaði í dag eftir tæplega tveggja ára starfsemi. Fyrrum eigandi staðarins segist vera að snúa sér að öðru og því hafi hann selt reksturinn. Nýr eigandi hyggst breyta starfseminni. Á Facebook-síðu Plútó Pizzu birtist í fyrradag, 16. júní, færsla um að staðurinn myndi loka eftir daginn í dag, 18. júní, og í kjölfarið hæfust framkvæmdir fyrir staðinn Indican sem myndi svo opna í júlí. Stefán Melsted, fyrrum eigandi staðarins, sagði í viðtali við blaðamann að hann væri búinn að selja reksturinn vegna þess að hann væri kominn í annað. Hann væri með nýjan veitingastað sem héti Kastrup og bætti svo við „ég hef alltaf verið meira í veitingstöðum, mér finnst það skemmtilegra.“ Í samtalinu við Stefán kom fram að Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican, hefði keypt reksturinn. Reksturinn taki nokkrum breytingum Miðað við færslu sem Valgeir Gunnlaugsson birti inn á Facebook-hópinn „Vesturbærinn“ þann 29. apríl virðast kaupin hafi gengið í gegn fyrir þónokkru síðan, eða 3. maí. Í færslu Valgeirs greinir hann frá því að nýir rekstraraðilar séu að taka við staðnum og hann muni taka nokkrum breytingum. Einnig kemur fram í færslunni að verið sé að leita að pizzubökurum og fólki í afgreiðslu. Nú, einum og hálfum mánuði eftir söluna, virðist hins vegar eiga að leggja pizzareksturinn niður og í staðinn muni staðurinn Indican, sem selur indverskan mat, opna. Ekki náðist í Valgeir Gunnlaugsson við vinnslu fréttarinnar. Matur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Á Facebook-síðu Plútó Pizzu birtist í fyrradag, 16. júní, færsla um að staðurinn myndi loka eftir daginn í dag, 18. júní, og í kjölfarið hæfust framkvæmdir fyrir staðinn Indican sem myndi svo opna í júlí. Stefán Melsted, fyrrum eigandi staðarins, sagði í viðtali við blaðamann að hann væri búinn að selja reksturinn vegna þess að hann væri kominn í annað. Hann væri með nýjan veitingastað sem héti Kastrup og bætti svo við „ég hef alltaf verið meira í veitingstöðum, mér finnst það skemmtilegra.“ Í samtalinu við Stefán kom fram að Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican, hefði keypt reksturinn. Reksturinn taki nokkrum breytingum Miðað við færslu sem Valgeir Gunnlaugsson birti inn á Facebook-hópinn „Vesturbærinn“ þann 29. apríl virðast kaupin hafi gengið í gegn fyrir þónokkru síðan, eða 3. maí. Í færslu Valgeirs greinir hann frá því að nýir rekstraraðilar séu að taka við staðnum og hann muni taka nokkrum breytingum. Einnig kemur fram í færslunni að verið sé að leita að pizzubökurum og fólki í afgreiðslu. Nú, einum og hálfum mánuði eftir söluna, virðist hins vegar eiga að leggja pizzareksturinn niður og í staðinn muni staðurinn Indican, sem selur indverskan mat, opna. Ekki náðist í Valgeir Gunnlaugsson við vinnslu fréttarinnar.
Matur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20. ágúst 2020 07:00