Vilja að Maxwell verði dæmd í að minnsta kosti 30 ára fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júní 2022 06:49 Maxwell fór huldu höfði áður en lögreglu tókst að hafa uppi á henni. AP/John Minchillo Saksóknarar í New York hafa farið fram á að minnsta kosti 30 ára dóm yfir Ghislaine Maxwell, vinkonu Jeffrey Epstein sem var fundin sek um að hafa stundað mansal með því að útvega Epstein stúlkur undir lögaldri til að misnota. „Ghislaine Maxwell mistnotaði ungar stúlkur kynferðislega árum saman. Það er erfitt að gera of mikið úr glæpum hennar og þeim skaða sem hún olli. Glæpir hennar kalla á réttlæti,“ sögðu saksóknarar í umsögn sinni til dómstólsins í New York í gær. Verjendur Maxwell hafa kallað eftir því að hún verði dæmd í vel undir 20 ára fangelsi en það er undir dómaranum komið hvað verður. Ákvörðunar hans er að vænta eftir um það bil viku. Saksóknararnir í málinu segja Maxwell hafa verið skipulagða og útsmogna í glæpum sínum. Hún hafi setið um ungar stúlkur og skapað þær aðstæður sem leiddu til þess að þær voru misnotaðar kynferðislega. Þeir segja gjörðir Maxwell ekki aðeins hafa endurspeglað lítilsvirðingu fyrir öðrum manneskjum heldur einnig að í hennar augum hafi ungar stúlkur í erfiðum aðstæðum ekki verið annað en hlutir sem máttu síðan missa sín þegar þeir höfðu verið notaðir. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
„Ghislaine Maxwell mistnotaði ungar stúlkur kynferðislega árum saman. Það er erfitt að gera of mikið úr glæpum hennar og þeim skaða sem hún olli. Glæpir hennar kalla á réttlæti,“ sögðu saksóknarar í umsögn sinni til dómstólsins í New York í gær. Verjendur Maxwell hafa kallað eftir því að hún verði dæmd í vel undir 20 ára fangelsi en það er undir dómaranum komið hvað verður. Ákvörðunar hans er að vænta eftir um það bil viku. Saksóknararnir í málinu segja Maxwell hafa verið skipulagða og útsmogna í glæpum sínum. Hún hafi setið um ungar stúlkur og skapað þær aðstæður sem leiddu til þess að þær voru misnotaðar kynferðislega. Þeir segja gjörðir Maxwell ekki aðeins hafa endurspeglað lítilsvirðingu fyrir öðrum manneskjum heldur einnig að í hennar augum hafi ungar stúlkur í erfiðum aðstæðum ekki verið annað en hlutir sem máttu síðan missa sín þegar þeir höfðu verið notaðir.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira