Breiðablik í flokki með risum á morgun og Valur einnig í efri flokki Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2022 15:52 Breiðablik og Valur leika bæði í undankeppni Meistaradeildar Evrópu en Ísland er í hópi þeirra sextán þjóða sem fá tvö eða þrjú sæti hver í undankeppninni. vísir/diego Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Breiðabliks verða í efri styrkleikaflokkum þegar dregið verður í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna á morgun. Breiðabliks bíður að öllum líkindum mun erfiðara verkefni við að komast áfram í næstu umferð en Vals, en það skýrist betur upp úr klukkan 11 á morgun þegar dregið verður. Undankeppninni er skipt upp í „meistaraleið“ og „deildarleið“ eftir því hvort lið komust í keppnina sem landsmeistarar eða sem lið í 2. eða 3. sæti úr einhverri af sterkari deildum Evrópum. Liðin verða dregin í fjögurra liða smámót þar sem eitt lið kemst áfram úr hverju móti yfir í seinni hluta undankeppninnar. Á þessum mótum eru leiknir stakir leikir og fer hvert mót fram á einum stað. Breiðablik komst í gegnum bæði stig undankeppninnar í fyrra og lék í riðlakeppninni þar sem sextán bestu lið Evrópu eru með. Gætu mætt Alexöndru Blikar fara deildarleiðina og eru í efri styrkleikaflokki ásamt liðum á borð við Manchester City, Real Madrid, Ajax og Paris FC sem þó ber að rugla ekki saman við PSG. Eitthvert þessara liða gæti beðið Blika í úrslitaleik vinni liðið í undanúrslitum. Sterkasta liðið sem Blikar geta mætt í undanúrslitum er Frankfurt, lið Alexöndru Jóhannsdóttur sem kom heim að láni til Breiðabliks fyrri hluta sumars, en einnig er mögulegt að liðið mæti Íslendingaliði Kristianstad eða Rosenborg. Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600 Valur fer meistaraleiðina og þar eru sterkustu liðin fyrir fram talin vera Juventus og BIIK-Shhymkent frá Kasakstan. Hafi Valskonur heppnina með sér ættu þær að geta fengið nokkuð þægilegt verkefni við að koma sér í gegnum undanúrslit og úrslit. Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Breiðablik Valur Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sjá meira
Breiðabliks bíður að öllum líkindum mun erfiðara verkefni við að komast áfram í næstu umferð en Vals, en það skýrist betur upp úr klukkan 11 á morgun þegar dregið verður. Undankeppninni er skipt upp í „meistaraleið“ og „deildarleið“ eftir því hvort lið komust í keppnina sem landsmeistarar eða sem lið í 2. eða 3. sæti úr einhverri af sterkari deildum Evrópum. Liðin verða dregin í fjögurra liða smámót þar sem eitt lið kemst áfram úr hverju móti yfir í seinni hluta undankeppninnar. Á þessum mótum eru leiknir stakir leikir og fer hvert mót fram á einum stað. Breiðablik komst í gegnum bæði stig undankeppninnar í fyrra og lék í riðlakeppninni þar sem sextán bestu lið Evrópu eru með. Gætu mætt Alexöndru Blikar fara deildarleiðina og eru í efri styrkleikaflokki ásamt liðum á borð við Manchester City, Real Madrid, Ajax og Paris FC sem þó ber að rugla ekki saman við PSG. Eitthvert þessara liða gæti beðið Blika í úrslitaleik vinni liðið í undanúrslitum. Sterkasta liðið sem Blikar geta mætt í undanúrslitum er Frankfurt, lið Alexöndru Jóhannsdóttur sem kom heim að láni til Breiðabliks fyrri hluta sumars, en einnig er mögulegt að liðið mæti Íslendingaliði Kristianstad eða Rosenborg. Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600 Valur fer meistaraleiðina og þar eru sterkustu liðin fyrir fram talin vera Juventus og BIIK-Shhymkent frá Kasakstan. Hafi Valskonur heppnina með sér ættu þær að geta fengið nokkuð þægilegt verkefni við að koma sér í gegnum undanúrslit og úrslit. Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400
Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600
Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Breiðablik Valur Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sjá meira