Tarkowski semur við Everton Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 22:30 Everton Unveil New Signing James Tarkowski HALEWOOD, ENGLAND - JULY 01: (EXCLUSIVE COVERAGE) James Tarkowski poses for a photo after signing with Everton FC at Finch Farm on July 01 2022 in Halewood, England. (Photo by Tony McArdle/Everton FC via Getty Images) GETTY IMAGES Miðvörðurinn enski James Tarkowski hefur komist að samkomulagi um að leika með Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi tímabil. Leikmaðurinn var samningslaus og þarf Everton því ekki að greiða fyrir Burnley fyrir hann. Tarkowski, sem hefur leikið með Burnley í rúmlega sex ár, samdi við Everton til fjögurra ára eða þangað til í júní árið 2026. Tarkowsky spilaði 194 leiki fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni og hefur að auki spilað tvo landsleiki fyrir Englands hönd. Tarkowski bendir á Frank Lampard, framkvæmdarstjóra Everton, og ástríðufulla aðdáendur liðsins sem ástæðu fyrir því að hafa samið við liðið. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma til Everton enda risastór klúbbur. Ég hlakka mikið til næstu ára og þakklátur fyrir tækifærið sem ég fæ. Það er augljóst hvað framkvæmdarstjórinn vill frá leikmönnum sínum og liðinu og hann sá eitthvað í mér sem gerði það að verkum að hann vildi semja við mig.“ „Ég er metnaðarfullur leikmaður og vill vinna eitthvað og ég er kominn hingað til þess að ná árangri. Svo verður að nefna aðdáendurna, maður sá hvernig þeir studdu liðið á síðustu leiktíð og það var ótrúlegt. Maður sér hversu stór hópur stuðningsmanna er þrátt fyrir að tímabilið hafi verið erfitt. Það er stór partur af klúbbnum og vonandi eru árangursríkir tímar framundan og með hæfileikana sem eru í liðinu þá getum við gefið áðdáendum ástæðu til að vera ánægðir.“ Tarkowski er fyrsti leikmaðurinn sem Everton nær í þetta sumarið en klúbburinn er sagður stórhuga á leikmannamarkaðinum. Þeir hafa hingað til verið orðaðir Jesse Lingaard fyrrum leikmann Manchester United og Emmanuel Dennis leikmann Watford það sem af er sumri. Everton mætir til æfinga á mánudaginn en enska úrvalsdeildin mun hefjast föstudaginn 5. ágúst næstkomandi með leik Arsenal og Wolves. Everton spilar við Chelsea degi seinna á Goodison Park. Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Tarkowski, sem hefur leikið með Burnley í rúmlega sex ár, samdi við Everton til fjögurra ára eða þangað til í júní árið 2026. Tarkowsky spilaði 194 leiki fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni og hefur að auki spilað tvo landsleiki fyrir Englands hönd. Tarkowski bendir á Frank Lampard, framkvæmdarstjóra Everton, og ástríðufulla aðdáendur liðsins sem ástæðu fyrir því að hafa samið við liðið. „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma til Everton enda risastór klúbbur. Ég hlakka mikið til næstu ára og þakklátur fyrir tækifærið sem ég fæ. Það er augljóst hvað framkvæmdarstjórinn vill frá leikmönnum sínum og liðinu og hann sá eitthvað í mér sem gerði það að verkum að hann vildi semja við mig.“ „Ég er metnaðarfullur leikmaður og vill vinna eitthvað og ég er kominn hingað til þess að ná árangri. Svo verður að nefna aðdáendurna, maður sá hvernig þeir studdu liðið á síðustu leiktíð og það var ótrúlegt. Maður sér hversu stór hópur stuðningsmanna er þrátt fyrir að tímabilið hafi verið erfitt. Það er stór partur af klúbbnum og vonandi eru árangursríkir tímar framundan og með hæfileikana sem eru í liðinu þá getum við gefið áðdáendum ástæðu til að vera ánægðir.“ Tarkowski er fyrsti leikmaðurinn sem Everton nær í þetta sumarið en klúbburinn er sagður stórhuga á leikmannamarkaðinum. Þeir hafa hingað til verið orðaðir Jesse Lingaard fyrrum leikmann Manchester United og Emmanuel Dennis leikmann Watford það sem af er sumri. Everton mætir til æfinga á mánudaginn en enska úrvalsdeildin mun hefjast föstudaginn 5. ágúst næstkomandi með leik Arsenal og Wolves. Everton spilar við Chelsea degi seinna á Goodison Park.
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira