Óskað eftir hinu upplýsta alvaldi Gunnar Dan Wiium skrifar 3. júlí 2022 15:01 17 milljarðar sóla umhverfis svarthol í 200 milljón ljósára fjarlægð. Það er atburðarrásin sem er við sjáum í þessari mynd, atburðarrás sem er þó löngu liðin er myndinni er smellt af manninum. Hver sólin á fætur annari er teygð og beygð þar til hún er rifin í smæstu atóm og hverfur í myrkrið, hráefni sólarinnar skiptir um form og hverfur okkur úr augsýn inn í myrkrið þar sem tíminn stöðvast, hin algjöri vanmáttur. Þessi aðdráttur er dreparinn og fæðarinn á sama tíma því úr dauða forms sprettur fæðing nýs. Allt er breyting, allt er á stöðugri hreyfingu og hvert einasta viðnám er þjáning, rispur og upplausn. Þetta á við um allt efni, öll viðhorf, allar hugmyndir. Allt á sér orsök og hverjum atburði fylgja afleiðingar, þetta er lögmál karma. Lögmálið verður að slíku í huga mannsins sem endurtekning eða munstur atburða, ákveðið samhengi sem verður að hugmynd í huga þess sem sér. En sérhvert lögmál er einnig breytingum háð, það er engin fasti. Allt hefur áhrif á hvort annað og ef vel er að gáð verður sjáandanum ljóst að í tíma verða hlutir ýmist þyngri eða léttari. Sársauki fylgir viðnámi aðgreindra forma sem í raun eru byggð úr sama hráefni. Úr árekstri og samruna verður til nýr heimur sem er fæðing þess raunveruleika sem við kjósum yfir okkur með gjörðum okkar og hugsunum. Allt er karma og við erum og verðum hvergi neinsstaðar nema aðeins í hinu fyrsta augnabliki sem fór áður en það kom og var því aldrei. Maðurinn óskar eftir að hið upplýsta alvald stígi nú fram. Maðurinn er nú tilbúin fyrir hið nýja vitundarstig sem einkennist af afstöðuleysi gagnvart hinum stöðuga sársauka. Maðurinn óskar eftir hinu upplýsta alvaldi, sýndu þig og frelsaðu manninn undan fjötrum hugmynda um fasta og viðhald ástands. Sprengdu vitund mína hið upplýsta alvald og leiddu mig inn í einingarástand sem fæðir svo af sér heiminn. Höfundur starfar sem smíðkennari og þáttarstjórnandi Þvottahússins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
17 milljarðar sóla umhverfis svarthol í 200 milljón ljósára fjarlægð. Það er atburðarrásin sem er við sjáum í þessari mynd, atburðarrás sem er þó löngu liðin er myndinni er smellt af manninum. Hver sólin á fætur annari er teygð og beygð þar til hún er rifin í smæstu atóm og hverfur í myrkrið, hráefni sólarinnar skiptir um form og hverfur okkur úr augsýn inn í myrkrið þar sem tíminn stöðvast, hin algjöri vanmáttur. Þessi aðdráttur er dreparinn og fæðarinn á sama tíma því úr dauða forms sprettur fæðing nýs. Allt er breyting, allt er á stöðugri hreyfingu og hvert einasta viðnám er þjáning, rispur og upplausn. Þetta á við um allt efni, öll viðhorf, allar hugmyndir. Allt á sér orsök og hverjum atburði fylgja afleiðingar, þetta er lögmál karma. Lögmálið verður að slíku í huga mannsins sem endurtekning eða munstur atburða, ákveðið samhengi sem verður að hugmynd í huga þess sem sér. En sérhvert lögmál er einnig breytingum háð, það er engin fasti. Allt hefur áhrif á hvort annað og ef vel er að gáð verður sjáandanum ljóst að í tíma verða hlutir ýmist þyngri eða léttari. Sársauki fylgir viðnámi aðgreindra forma sem í raun eru byggð úr sama hráefni. Úr árekstri og samruna verður til nýr heimur sem er fæðing þess raunveruleika sem við kjósum yfir okkur með gjörðum okkar og hugsunum. Allt er karma og við erum og verðum hvergi neinsstaðar nema aðeins í hinu fyrsta augnabliki sem fór áður en það kom og var því aldrei. Maðurinn óskar eftir að hið upplýsta alvald stígi nú fram. Maðurinn er nú tilbúin fyrir hið nýja vitundarstig sem einkennist af afstöðuleysi gagnvart hinum stöðuga sársauka. Maðurinn óskar eftir hinu upplýsta alvaldi, sýndu þig og frelsaðu manninn undan fjötrum hugmynda um fasta og viðhald ástands. Sprengdu vitund mína hið upplýsta alvald og leiddu mig inn í einingarástand sem fæðir svo af sér heiminn. Höfundur starfar sem smíðkennari og þáttarstjórnandi Þvottahússins.
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun