Evrópusambandið skilgreinir kjarnorku og gas sem umhverfisvæna orkugjafa Árni Sæberg skrifar 6. júlí 2022 13:00 Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. AP/Kenzo Tribouillar Evrópuþingið samþykkti í dag tillögu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að kjarnorka og gas verði skilgreind sem umhverfisvænir, eða „grænir“, orkugjafar. Tillagan var í meira lagi umdeild en 328 evrópuþingmenn samþykktu hana gegn 278 sem greiddu atkvæði gegn henni. Andstæðingar tillögunnar segja hana munu gera það að verkum að ESB nái ekki markmiði sínu um minnkun losunar gróðurhúsategunda og algjört kolefnishlutleysi fyrir 2050. Í frétt New York Times um málið segir að tillögunni hafi verið mótmælt bæði inni í þingsal og fyrir utan þinghúsið. Samþykkt tillögunnar gerir það að verkum að aðildarríki ESB hafa fjárhagslegan hvata til uppbyggingar gas- og kjarnorkuvera. Framkvæmdastjórnin hefur sagt að betra sé að slík ver séu byggð en önnur jarðefnaeldsneytaorkuver. Tillagan er liður í aðgerðaáætlun ESB sem miðar að því að koma í veg fyrir svokallaðan „grænþvott“, eða að aðildarríki dulbúi raforkuframleiðslu sem umhverfisvæna þrátt fyrir að hún sé það alls ekki. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði á dögunum að af tvennu illu væri betra að hvetja aðildarríki til notkunar gass og kjarnorku en annarra orkugjafa. Orkumál Loftslagsmál Evrópusambandið Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Tillagan var í meira lagi umdeild en 328 evrópuþingmenn samþykktu hana gegn 278 sem greiddu atkvæði gegn henni. Andstæðingar tillögunnar segja hana munu gera það að verkum að ESB nái ekki markmiði sínu um minnkun losunar gróðurhúsategunda og algjört kolefnishlutleysi fyrir 2050. Í frétt New York Times um málið segir að tillögunni hafi verið mótmælt bæði inni í þingsal og fyrir utan þinghúsið. Samþykkt tillögunnar gerir það að verkum að aðildarríki ESB hafa fjárhagslegan hvata til uppbyggingar gas- og kjarnorkuvera. Framkvæmdastjórnin hefur sagt að betra sé að slík ver séu byggð en önnur jarðefnaeldsneytaorkuver. Tillagan er liður í aðgerðaáætlun ESB sem miðar að því að koma í veg fyrir svokallaðan „grænþvott“, eða að aðildarríki dulbúi raforkuframleiðslu sem umhverfisvæna þrátt fyrir að hún sé það alls ekki. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði á dögunum að af tvennu illu væri betra að hvetja aðildarríki til notkunar gass og kjarnorku en annarra orkugjafa.
Orkumál Loftslagsmál Evrópusambandið Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila