Færeyingar höfðu betur gegn Dönum í fyrsta skipti í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 13:02 Elias Ellefsen á Skipagötu var markahæsti maður Færeyinga í fræknum sigri gegn Dönum. hsf.fo Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sögulegan sigur gegn Dönum er liðin mættust á Evrópumeistaramóti U20 ára landsliða í handbolta í dag. Lokatölur 33-32, en Færeyskt landslið hefur aldrei áður unnið sigur gegn dönsku landsliði í keppnisleik. Ekki nóg með það að Færeyingar hafi aldrei unnið Dani áður í keppnisleik í handbolta, heldur höfðu þeir aldrei áður unnið nágranna sína í keppnisleik í fótbolta, körfubolta, blaki eða íshokkí. The Faroese handball fairytale continues! The U20 Faroe Islands national team becomes the first to defeat a Danish national team in a competitive match in any of the big team sports in the history (handball, football, basketball, volleyball or ice hockey)! Amazing performance! pic.twitter.com/Nr3ZdxnEgV— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 7, 2022 Leikurinn í dag var jafn og spennandi frá upphafi til enda og liðin skptust á að hafa forystuna. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Danir hófu leikinn betur í síðari hálfleik og náðu fljótt fjögurra marka forskoti í stöðunni 20-16. Færeyingar gáfust þó ekki upp og jöfnuðu metin á ný skömmu síðar. Færeyingar náðu svo forystunni um miðbik seinni hálfleiks og hana létu þeir aldrei af hendi. Færeyingar unnu að lokum sögulegan eins marks sigur, 33-32, og eru því með tvö stig eftir fyrsta leik sinn á þessu Evrópumóti. Arnór Atlason þjálfar danska liðið, en Danir eru án stiga. Markahæstur í liði Færeyinga var Elias Ellefsen á Skipagötu með níu mörk. Maður leiksins var hins vegar markvörður liðsins, Pauli Jacobsen, en hann fór á kostum í síðari hálfleik og varði í heildina 15 skot. Handbolti Færeyjar Danmörk Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Sjá meira
Ekki nóg með það að Færeyingar hafi aldrei unnið Dani áður í keppnisleik í handbolta, heldur höfðu þeir aldrei áður unnið nágranna sína í keppnisleik í fótbolta, körfubolta, blaki eða íshokkí. The Faroese handball fairytale continues! The U20 Faroe Islands national team becomes the first to defeat a Danish national team in a competitive match in any of the big team sports in the history (handball, football, basketball, volleyball or ice hockey)! Amazing performance! pic.twitter.com/Nr3ZdxnEgV— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 7, 2022 Leikurinn í dag var jafn og spennandi frá upphafi til enda og liðin skptust á að hafa forystuna. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Danir hófu leikinn betur í síðari hálfleik og náðu fljótt fjögurra marka forskoti í stöðunni 20-16. Færeyingar gáfust þó ekki upp og jöfnuðu metin á ný skömmu síðar. Færeyingar náðu svo forystunni um miðbik seinni hálfleiks og hana létu þeir aldrei af hendi. Færeyingar unnu að lokum sögulegan eins marks sigur, 33-32, og eru því með tvö stig eftir fyrsta leik sinn á þessu Evrópumóti. Arnór Atlason þjálfar danska liðið, en Danir eru án stiga. Markahæstur í liði Færeyinga var Elias Ellefsen á Skipagötu með níu mörk. Maður leiksins var hins vegar markvörður liðsins, Pauli Jacobsen, en hann fór á kostum í síðari hálfleik og varði í heildina 15 skot.
Handbolti Færeyjar Danmörk Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Sjá meira