Færeyingar höfðu betur gegn Dönum í fyrsta skipti í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 13:02 Elias Ellefsen á Skipagötu var markahæsti maður Færeyinga í fræknum sigri gegn Dönum. hsf.fo Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sögulegan sigur gegn Dönum er liðin mættust á Evrópumeistaramóti U20 ára landsliða í handbolta í dag. Lokatölur 33-32, en Færeyskt landslið hefur aldrei áður unnið sigur gegn dönsku landsliði í keppnisleik. Ekki nóg með það að Færeyingar hafi aldrei unnið Dani áður í keppnisleik í handbolta, heldur höfðu þeir aldrei áður unnið nágranna sína í keppnisleik í fótbolta, körfubolta, blaki eða íshokkí. The Faroese handball fairytale continues! The U20 Faroe Islands national team becomes the first to defeat a Danish national team in a competitive match in any of the big team sports in the history (handball, football, basketball, volleyball or ice hockey)! Amazing performance! pic.twitter.com/Nr3ZdxnEgV— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 7, 2022 Leikurinn í dag var jafn og spennandi frá upphafi til enda og liðin skptust á að hafa forystuna. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Danir hófu leikinn betur í síðari hálfleik og náðu fljótt fjögurra marka forskoti í stöðunni 20-16. Færeyingar gáfust þó ekki upp og jöfnuðu metin á ný skömmu síðar. Færeyingar náðu svo forystunni um miðbik seinni hálfleiks og hana létu þeir aldrei af hendi. Færeyingar unnu að lokum sögulegan eins marks sigur, 33-32, og eru því með tvö stig eftir fyrsta leik sinn á þessu Evrópumóti. Arnór Atlason þjálfar danska liðið, en Danir eru án stiga. Markahæstur í liði Færeyinga var Elias Ellefsen á Skipagötu með níu mörk. Maður leiksins var hins vegar markvörður liðsins, Pauli Jacobsen, en hann fór á kostum í síðari hálfleik og varði í heildina 15 skot. Handbolti Færeyjar Danmörk Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Ekki nóg með það að Færeyingar hafi aldrei unnið Dani áður í keppnisleik í handbolta, heldur höfðu þeir aldrei áður unnið nágranna sína í keppnisleik í fótbolta, körfubolta, blaki eða íshokkí. The Faroese handball fairytale continues! The U20 Faroe Islands national team becomes the first to defeat a Danish national team in a competitive match in any of the big team sports in the history (handball, football, basketball, volleyball or ice hockey)! Amazing performance! pic.twitter.com/Nr3ZdxnEgV— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 7, 2022 Leikurinn í dag var jafn og spennandi frá upphafi til enda og liðin skptust á að hafa forystuna. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Danir hófu leikinn betur í síðari hálfleik og náðu fljótt fjögurra marka forskoti í stöðunni 20-16. Færeyingar gáfust þó ekki upp og jöfnuðu metin á ný skömmu síðar. Færeyingar náðu svo forystunni um miðbik seinni hálfleiks og hana létu þeir aldrei af hendi. Færeyingar unnu að lokum sögulegan eins marks sigur, 33-32, og eru því með tvö stig eftir fyrsta leik sinn á þessu Evrópumóti. Arnór Atlason þjálfar danska liðið, en Danir eru án stiga. Markahæstur í liði Færeyinga var Elias Ellefsen á Skipagötu með níu mörk. Maður leiksins var hins vegar markvörður liðsins, Pauli Jacobsen, en hann fór á kostum í síðari hálfleik og varði í heildina 15 skot.
Handbolti Færeyjar Danmörk Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira