Ísak Snær fagnaði eins og Kristall Máni: „Smá æsing í þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 15:01 Ísak Snær heldur áfram að skora. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, fagnaði því sem reyndist sigurmark Breiðabliks gegn Santa Coloma með því að herma eftir fagni Kristals Mána Ingasonar, leikmanns Víkings, í Malmö. Breiðablik vann góðan 1-0 útisigur á Santa Coloma er liðin mættust í Andorra í fyrri leik sínum í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ísak Snær fagnaði með því að setja fingurinn upp að vörum sínum og segja þeim örfáum áhorfendum sem mættir voru að róa sig. Klippa: Markið: Santa Coloma 0-1 Breiðablik Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, vakti athygli á fagni Ísaks Snæs á Twitter-síðu sinni og Ísak Snær hefur nú svarað. „Kristall Máni þetta suss var fyrir þig. Aldrei fokking gult spjald. Smá æsing í þetta, takk,“ skrifar Ísak Snær á Twitter-síðu sinni en sjá má skjáskot af fagninu þar. @KristallMani þetta sush var fyrir þig, aldrei fokking gullt, sma æsing í þetta takk https://t.co/SvbppvtlpV— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) July 8, 2022 Kristall Máni – sem mun skrifa undir hjá norska stórveldinu Rosenborg um helgina – fagnaði marki sínu gegn Malmö á eftirminnilegan hátt. Hann jafnaði metin í 1-1 og rölti í kjölfarið að stuðningsfólki Malmö, barði sér á brjóst og lagði fingur upp að vörum sínum. Kristall Máni fékk sitt annað gula spjald þar sem dómari leiksins taldi hann vera að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins. Ísak Snær slapp hins vegar við slíka refsingu enda töluvert rólegra andrúmsloft í Andorra en Svíþjóð. Klippa: Mörkin: Malmö 3-2 Víkingur Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en þar eru öll fimm mörkin úr leik Malmö og Víkings. Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Breiðablik vann góðan 1-0 útisigur á Santa Coloma er liðin mættust í Andorra í fyrri leik sínum í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ísak Snær fagnaði með því að setja fingurinn upp að vörum sínum og segja þeim örfáum áhorfendum sem mættir voru að róa sig. Klippa: Markið: Santa Coloma 0-1 Breiðablik Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, vakti athygli á fagni Ísaks Snæs á Twitter-síðu sinni og Ísak Snær hefur nú svarað. „Kristall Máni þetta suss var fyrir þig. Aldrei fokking gult spjald. Smá æsing í þetta, takk,“ skrifar Ísak Snær á Twitter-síðu sinni en sjá má skjáskot af fagninu þar. @KristallMani þetta sush var fyrir þig, aldrei fokking gullt, sma æsing í þetta takk https://t.co/SvbppvtlpV— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) July 8, 2022 Kristall Máni – sem mun skrifa undir hjá norska stórveldinu Rosenborg um helgina – fagnaði marki sínu gegn Malmö á eftirminnilegan hátt. Hann jafnaði metin í 1-1 og rölti í kjölfarið að stuðningsfólki Malmö, barði sér á brjóst og lagði fingur upp að vörum sínum. Kristall Máni fékk sitt annað gula spjald þar sem dómari leiksins taldi hann vera að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins. Ísak Snær slapp hins vegar við slíka refsingu enda töluvert rólegra andrúmsloft í Andorra en Svíþjóð. Klippa: Mörkin: Malmö 3-2 Víkingur Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en þar eru öll fimm mörkin úr leik Malmö og Víkings.
Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31