Kristall Máni: Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur Sverrir Mar Smárason skrifar 9. júlí 2022 18:45 Kristall Máni er líklega á förum frá Víkingi en þó ekki strax að eigin sögn. Hann hefur verið einn besti leikmaður Bestu deildarinnar síðastliðin tvö ár. Vísir/Hulda Margrét Víkingar unnu góðan 3-2 sigur á ÍA í Víkinni í dag. Kristall Máni, sem hefur verið frábær fyrir Víkinga í sumar, hvorki skoraði né lagði upp í þessum leik en átti þó góðan leik líkt og oftast, sérstaklega í upphafi leiks. „Fyrstu 25 mínúturnar voru mjög góðar og síðan bara tók held ég smá þreyta við eða ég var allavega orðinn helvíti þreyttur. Svona er þetta bara, það er leikur á þriðjudaginn sem við verðum að klára og ég held við verðum með fulla orku þar. Það var óþarfi að fara í eitthvað „panic“. Við bara unnum með einu marki og sigldum þessu heim,“ sagði Kristall um leikinn. Víkingar leika síðari leikinn í undankeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Malmö hér í Víkinni á þriðjudaginn. Þar er Kristall í banni eftir að hafa fengið umrætt seinna gult spjald fyrir að „sussa“ á stuðningsmenn Malmö. Hann hefur einnig verið orðaður frá félaginu á næstu dögum en hann segir ekkert klárt í þeim málum. „Ég hefði tekið þátt í leiknum en ég verð bara upp í stúku að styðja mína menn. Við verðum bara að sjá til hvað kemur út á næstunni. Ef eitthvað kemur á netið þá er það klappað og klárt,“ sagði Kristall fáorður um framtíðina. Viðtalsmaður spurði hann þá hvort miklar líkur væri á því að hann myndi skrifa undir hjá Rosenborg í Noregi sagði Kristall, „Bara ef allt stenst þá finnst mér líklegt að það fari í gegn.“ Kristall Máni segist ekki hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Víking á heimavelli hamingjunnar. „Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur hér þannig ég klára þetta með marki og sigri þannig maður klárar þetta með stæl,“ sagaði Kristall að lokum. Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. 9. júlí 2022 19:20 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Sjá meira
„Fyrstu 25 mínúturnar voru mjög góðar og síðan bara tók held ég smá þreyta við eða ég var allavega orðinn helvíti þreyttur. Svona er þetta bara, það er leikur á þriðjudaginn sem við verðum að klára og ég held við verðum með fulla orku þar. Það var óþarfi að fara í eitthvað „panic“. Við bara unnum með einu marki og sigldum þessu heim,“ sagði Kristall um leikinn. Víkingar leika síðari leikinn í undankeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Malmö hér í Víkinni á þriðjudaginn. Þar er Kristall í banni eftir að hafa fengið umrætt seinna gult spjald fyrir að „sussa“ á stuðningsmenn Malmö. Hann hefur einnig verið orðaður frá félaginu á næstu dögum en hann segir ekkert klárt í þeim málum. „Ég hefði tekið þátt í leiknum en ég verð bara upp í stúku að styðja mína menn. Við verðum bara að sjá til hvað kemur út á næstunni. Ef eitthvað kemur á netið þá er það klappað og klárt,“ sagði Kristall fáorður um framtíðina. Viðtalsmaður spurði hann þá hvort miklar líkur væri á því að hann myndi skrifa undir hjá Rosenborg í Noregi sagði Kristall, „Bara ef allt stenst þá finnst mér líklegt að það fari í gegn.“ Kristall Máni segist ekki hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Víking á heimavelli hamingjunnar. „Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur hér þannig ég klára þetta með marki og sigri þannig maður klárar þetta með stæl,“ sagaði Kristall að lokum.
Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. 9. júlí 2022 19:20 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Sjá meira
Leik lokið: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. 9. júlí 2022 19:20