Fjögur Covid-19 smit á EM Atli Arason skrifar 11. júlí 2022 23:00 Lea Schüller spilar ekki meira með Þjóðverjum í riðlakeppni EM. Getty Images Þýska landsliðskonan Lea Schüller greindist í dag með Covid veiruna og er því komin í einangrun og mun missa af næstu leikjum Þýskalands á EM. Er hún fjórði leikmaðurinn á EM með staðfest smit. Schüller spilaði með Þjóðverjum í 4-0 sigrinum gegn Danmörku á föstudaginn í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Schüller skoraði annað mark liðsins. Er þetta ekki fyrsta Covid smit sem greinist á Evrópumótinu þar sem Lotte Wubben-Moy, leikmaður Englands, Jackie Groenen, leikmaður Hollands, og Valentina Cernoia, leikmaður Ítalíu, greindust allar með veiruna síðustu tvo daga. Það liggur ekki fyrir hvar leikmennirnir nældu sér í veiruna. Enginn skylda er fyrir leikmenn að fara í Covid-19 próf fyrir leiki mótsins samkvæmt reglugerð UEFA. „Lea Schüller fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiru prófi. Hún er með væg einkenni en var um leið sett í einangrun. Hún mun koma aftur inn í hópinn um leið og hún nær aftur fullri heilsu og fær leyfi frá UEFA,“ segir í tilkynningu frá þýska knattspyrnusambandinu. Næsta viðureign Þjóðverja á EM er stórleikur gegn Spáni á morgun þar sem Schüller verður augljóslega fjarri góðu gamni en hún er ein af lykil leikmönnum þýska landsliðsins. ℹ️ Unfortunately, Lea Schüller has tested positive for Covid-19 and entered self-isolation. A potential return to the squad will be decided together with UEFA in line with the necessary medical procedures.Wishing you a swift recovery, Lea! 💐WIR #IMTEAM 🇩🇪 #WEURO2022 pic.twitter.com/Ljq0O3fqI6— Germany (@DFB_Team_EN) July 11, 2022 EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Schüller spilaði með Þjóðverjum í 4-0 sigrinum gegn Danmörku á föstudaginn í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Schüller skoraði annað mark liðsins. Er þetta ekki fyrsta Covid smit sem greinist á Evrópumótinu þar sem Lotte Wubben-Moy, leikmaður Englands, Jackie Groenen, leikmaður Hollands, og Valentina Cernoia, leikmaður Ítalíu, greindust allar með veiruna síðustu tvo daga. Það liggur ekki fyrir hvar leikmennirnir nældu sér í veiruna. Enginn skylda er fyrir leikmenn að fara í Covid-19 próf fyrir leiki mótsins samkvæmt reglugerð UEFA. „Lea Schüller fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiru prófi. Hún er með væg einkenni en var um leið sett í einangrun. Hún mun koma aftur inn í hópinn um leið og hún nær aftur fullri heilsu og fær leyfi frá UEFA,“ segir í tilkynningu frá þýska knattspyrnusambandinu. Næsta viðureign Þjóðverja á EM er stórleikur gegn Spáni á morgun þar sem Schüller verður augljóslega fjarri góðu gamni en hún er ein af lykil leikmönnum þýska landsliðsins. ℹ️ Unfortunately, Lea Schüller has tested positive for Covid-19 and entered self-isolation. A potential return to the squad will be decided together with UEFA in line with the necessary medical procedures.Wishing you a swift recovery, Lea! 💐WIR #IMTEAM 🇩🇪 #WEURO2022 pic.twitter.com/Ljq0O3fqI6— Germany (@DFB_Team_EN) July 11, 2022
EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira