Stúkan fór yfir varnarleik KA: „Vandræðagangurinn var töluverður hjá þeim“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2022 17:01 Varnarmenn KA voru í allskonar vandræðum gegn ÍBV. Stöð 2 Sport Undanfarin ár hefur varnaleikurinn verið aðalsmerki KA-manna í Bestu-deild karla í fótbolta, en hann virðist ekki vera jafn sterkur og áður. Sérfræðingar Stúkunnar fóru yfir varnarleik liðsins í seinasta þætti. „Þegar Arnar Grétarsson tók við þá var eitt af því fyrsta sem hann gerði að taka til í varnarleiknum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Liðið hefur verið þekkt fyrir það undanfarin tímabil að spila stífan varnarleik undir stjórn Arnars. Þetta hefur ekki verið uppi á teningnum í ár og þá sérstaklega kannski í þessum leik,“ sagði Kjartan og átti þá við leik KA og ÍBV þar sem KA hafði betur 4-3. Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, tók þá við og fór yfir klaufalegan varnarleik KA-manna í leiknum. „Þeir hafa svo sem verið allt í lagi varnarlega þangað til núna síðustu umferðir. Kannski sérstaklega í þessum leik var maður að sjá hluti frá KA sem maður er alls ekki vanur að sjá. Vandræðagangurinn var töluverður hjá þeim í vörninni.“ Klippa: Besta stúkan: Umræða um varnarleik KA Eins og sjá má í klippunni hér fyrir ofan var af nógu að taka úr þessum eina leik. Lárus talaði mikið um þátt Dusan Brkovic í þessum tiltekna leik, en hann var tekinn af velli í hálfleik. Lárus sagði þó að hann vissi ekki hvort Dusan hafi verið meiddur, eða einfaldlega tekinn af velli vegna slæmrar frammistöðu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Stúkan KA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
„Þegar Arnar Grétarsson tók við þá var eitt af því fyrsta sem hann gerði að taka til í varnarleiknum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Liðið hefur verið þekkt fyrir það undanfarin tímabil að spila stífan varnarleik undir stjórn Arnars. Þetta hefur ekki verið uppi á teningnum í ár og þá sérstaklega kannski í þessum leik,“ sagði Kjartan og átti þá við leik KA og ÍBV þar sem KA hafði betur 4-3. Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, tók þá við og fór yfir klaufalegan varnarleik KA-manna í leiknum. „Þeir hafa svo sem verið allt í lagi varnarlega þangað til núna síðustu umferðir. Kannski sérstaklega í þessum leik var maður að sjá hluti frá KA sem maður er alls ekki vanur að sjá. Vandræðagangurinn var töluverður hjá þeim í vörninni.“ Klippa: Besta stúkan: Umræða um varnarleik KA Eins og sjá má í klippunni hér fyrir ofan var af nógu að taka úr þessum eina leik. Lárus talaði mikið um þátt Dusan Brkovic í þessum tiltekna leik, en hann var tekinn af velli í hálfleik. Lárus sagði þó að hann vissi ekki hvort Dusan hafi verið meiddur, eða einfaldlega tekinn af velli vegna slæmrar frammistöðu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Stúkan KA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira