Faðir Elon Musk eignaðist annað barn með stjúpdóttur sinni Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2022 15:29 Musk staðfesti það í viðtali við Sun í vikunni að hann hefði eignast annað barn árið 2019 með stjúpdóttur sinni, hinni 35 ára Jönu Bezuidenhout. Cyrus McCrimmon/Getty Errol Musk, faðir Elon Musk, greindi frá því í vikunni að hann hefði eignast annað barn með Jönu Bezuidenhout, stjúpdóttur sinni. Stjúpfeðginin eignuðust soninn Elliot Rush árið 2017 og nú kom í ljós að þau eignuðust annað barn í leyni árið 2019. Hinn 76 ára Errol Musk staðfesti þetta í viðtali við The Sun á miðvikudag. Um þá yfirlýsingu sagði Errol að „eina ástæðan fyrir því að við erum á jörðinni er til að fjölga okkur.“ Musk sagði óléttuna hafa verið óvænta og að þau Jana byggju ekki lengur saman. Ástæðan fyrir því væri 41 árs aldursmunurinn milli þeirra en Jana er 35 ára. Hins vegar segir Musk að bæði börnin komi reglulega í heimsókn til hans til Pretoríu í suður-Afríku. Fréttirnar af þessu leynda barni koma stuttu eftir að það var greint frá því að Elon Musk, sonur Errol, hefði eignast tvíbura með stjórnenda hjá Neuralink, fyrirtæki sínu. Þeir tvíburar komu í heiminn nokkrum vikum eftir að Elon eignaðist annað barn með tónlistarkonunni Grimes. Í það heila á Elon tíu börn en Errol á aðeins færri, eða sjö. Stjúpfaðir barnsmóður sinnar frá því hún var fjögurra ára Errol Musk sem er suður-afrískur verkfræðingur giftist fyrstu eiginkonu sinni, módelinu Maye Haldeman Musk, árið 1970 og eignaðist með henni þrjú börn, þar á meðal Elon. Þau hjónin skildu 1979 og þá giftist hann ekkjunni Heide Bezuidenhout. Errol eignaðist tvö börn með Heide en hún átti einnig tvö börn fyrir. Annað þeirra var Jana og tók Errol þátt í að ala upp stjúpdótturina frá því hún var fjögurra ára gömul. Á endanum skildu Errol og Heide eftir átján ára hjónaband en þar með var sögunni ekki lokið. View this post on Instagram A post shared by Jana Bezuidenhout (@janaloves_life) Öllum að óvörum varð Jana ólétt eftir stjúpföður sinn árið 2017 þegar Elliot Rush kom í heiminn. Það varð til þess að Elon Musk skar á tengsl við föður sinn, brjálaður yfir óléttunni. Í viðtali við Rolling Stone sama ár sagði Elon að faðir sinn væri „hræðileg manneskja.“ Að sögn Errol voru hin börn hans einnig hneyksluð á þessari óvæntu óléttu og nú hefur komið í ljós að þau stjúpfeðginin hafi eignast annað barn tveimur árum síðar. Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
Hinn 76 ára Errol Musk staðfesti þetta í viðtali við The Sun á miðvikudag. Um þá yfirlýsingu sagði Errol að „eina ástæðan fyrir því að við erum á jörðinni er til að fjölga okkur.“ Musk sagði óléttuna hafa verið óvænta og að þau Jana byggju ekki lengur saman. Ástæðan fyrir því væri 41 árs aldursmunurinn milli þeirra en Jana er 35 ára. Hins vegar segir Musk að bæði börnin komi reglulega í heimsókn til hans til Pretoríu í suður-Afríku. Fréttirnar af þessu leynda barni koma stuttu eftir að það var greint frá því að Elon Musk, sonur Errol, hefði eignast tvíbura með stjórnenda hjá Neuralink, fyrirtæki sínu. Þeir tvíburar komu í heiminn nokkrum vikum eftir að Elon eignaðist annað barn með tónlistarkonunni Grimes. Í það heila á Elon tíu börn en Errol á aðeins færri, eða sjö. Stjúpfaðir barnsmóður sinnar frá því hún var fjögurra ára Errol Musk sem er suður-afrískur verkfræðingur giftist fyrstu eiginkonu sinni, módelinu Maye Haldeman Musk, árið 1970 og eignaðist með henni þrjú börn, þar á meðal Elon. Þau hjónin skildu 1979 og þá giftist hann ekkjunni Heide Bezuidenhout. Errol eignaðist tvö börn með Heide en hún átti einnig tvö börn fyrir. Annað þeirra var Jana og tók Errol þátt í að ala upp stjúpdótturina frá því hún var fjögurra ára gömul. Á endanum skildu Errol og Heide eftir átján ára hjónaband en þar með var sögunni ekki lokið. View this post on Instagram A post shared by Jana Bezuidenhout (@janaloves_life) Öllum að óvörum varð Jana ólétt eftir stjúpföður sinn árið 2017 þegar Elliot Rush kom í heiminn. Það varð til þess að Elon Musk skar á tengsl við föður sinn, brjálaður yfir óléttunni. Í viðtali við Rolling Stone sama ár sagði Elon að faðir sinn væri „hræðileg manneskja.“ Að sögn Errol voru hin börn hans einnig hneyksluð á þessari óvæntu óléttu og nú hefur komið í ljós að þau stjúpfeðginin hafi eignast annað barn tveimur árum síðar.
Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira