Sex breytingar á byrjunarliði Frakklands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2022 18:00 Frakkland gerir sex breytingar á byrjunarliði sínu. EPA-EFE/ANDREW YATES Byrjunarlið Frakklands fyrir leik kvöldsins í leiknum mikilvæga í D-riðli Evrópumóts kvenna er töluvert breytt liðinu sem hóf leikinn gegn Ítalíu á dögunum. Alls eru sex breytingar á byrjunarliði liðsins. Frakkland vann stórsigur á Ítalíu í fyrstu umferð en átti svo erfitt uppdráttar gegn Belgíu. Sigur vannst þó á endanum og Frakkland komið í 8-liða úrslit og búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Það má því vonast eftir örlitlu kæruleysi og svo að leikmennirnir sem komi inn í dag séu ekki nægilega vel með á nótunum. Lið Frakka í dag er þannig skipað að hin margreynda Pauline Camille Peyraud-Magnin (Juventus) er í markinu. Vörnina skipa þær Wendie Renard (Lyon), Marion Torrent (Montpellier), Aïssatou Tounkara (Atl. Madríd) og Selma Bacha (Lyon). Á miðjunni eru Sandie Toletti (Levante), Charlotte Bilbault (Bordeaux) og Clara Mateo (París FC. Fremstu þrjár eru Kadidiatou Diani (París Saint-Germain), Melvine Malard (Lyon) og Sandy Baltimore (PSG). Leikur Íslands og Frakklands í D-riðli EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 19.00. Hann er í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland þarf sigur til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum en fari svo að leik Ítalíu og Belgíu ljúki með markalausu jafntefli þá fer Ísland áfram sama hvað. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Frakkland vann stórsigur á Ítalíu í fyrstu umferð en átti svo erfitt uppdráttar gegn Belgíu. Sigur vannst þó á endanum og Frakkland komið í 8-liða úrslit og búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Það má því vonast eftir örlitlu kæruleysi og svo að leikmennirnir sem komi inn í dag séu ekki nægilega vel með á nótunum. Lið Frakka í dag er þannig skipað að hin margreynda Pauline Camille Peyraud-Magnin (Juventus) er í markinu. Vörnina skipa þær Wendie Renard (Lyon), Marion Torrent (Montpellier), Aïssatou Tounkara (Atl. Madríd) og Selma Bacha (Lyon). Á miðjunni eru Sandie Toletti (Levante), Charlotte Bilbault (Bordeaux) og Clara Mateo (París FC. Fremstu þrjár eru Kadidiatou Diani (París Saint-Germain), Melvine Malard (Lyon) og Sandy Baltimore (PSG). Leikur Íslands og Frakklands í D-riðli EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 19.00. Hann er í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland þarf sigur til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum en fari svo að leik Ítalíu og Belgíu ljúki með markalausu jafntefli þá fer Ísland áfram sama hvað.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira