Glúmur, Vigdís Hauksdóttir og Karl Gauti reyna nú við Voga Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2022 10:22 Glumur, Karl Gauti og Vigdís hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar nýlega. Kannski hreppir eitt þeirra bæjarstjórastöðuna í þetta skiptið. Samsett Alls sóttu fjörutíu um stöðu bæjarstjóra í Vogum á Vatnsleysuströnd sem auglýst var til umsóknar á dögunum. Nýr bæjarstjóri mun taka við stöðunni af Ásgeiri Eiríkssyni sem gegndi stöðunni síðastliðin ellefu ár. Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri
Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48