Minnast fyrrum eiganda Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2022 11:30 David Moores, fyrrum eigandi og stjórnarformaður Liverpool. Vísir/Getty David Moores, fyrrum eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, lést á föstudag. Félagið og fyrrum þjálfarar liðsins hafa heiðrað minningu hans. Moores lést á föstudag 76 ára að aldri en aðeins örfáar vikur eru síðan eiginkona hans, Marge Walmsley, lét lífið. Moores varð meirihlutaeigandi og stjórnarformaður Liverpool árið 1991 en fjölskylda hans átti hlut í félaginu í meira en 50 ár. Ólga einkenndi fyrstu ár hans í formannsstólnum þar sem Graeme Souness var þjálfari liðsins. Moores rak Souness úr starfi árið 1994 en um var að ræða fyrsta þjálfarabrottrekstur hjá félaginu frá 1956. Marina & I are both very saddened by the passing of David Moores. He was a loyal Liverpool fan whose dream came true when he was appointed Chairman, & he did a tremendous amount to help the Club. Our condolences go to his family. He ll be greatly missed by all who knew him. RIP— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) July 22, 2022 Hann seldi félagið árið 2007 til Bandaríkjamannana George Gillett og Tom Hicks, sem er ákvörðun sem hann sá lengi eftir. Þeir félagar lentu snemma í öngstræti í eigandatíð sinni, og óhætt er að segja að þeir hafi ekki verið vinsælir meðal stuðningsmanna áður en þeir seldu félagið til núverandi eigenda árið 2010. Rafael Benítez og Sir Kenny Dalglish eru á meðal þeirra sem hafa minnst Moores á samfélagsmiðlum. Moores réði Benítez árið 2004 og á fyrstu leiktíð Spánverjans vann Liverpool Meistaradeildina, sem er stærsti titill félagsins í stjórnartíð Moores. Sleep peacefully Mr Chairman Great memories YNWA — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 22, 2022 Enski boltinn Andlát Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Moores lést á föstudag 76 ára að aldri en aðeins örfáar vikur eru síðan eiginkona hans, Marge Walmsley, lét lífið. Moores varð meirihlutaeigandi og stjórnarformaður Liverpool árið 1991 en fjölskylda hans átti hlut í félaginu í meira en 50 ár. Ólga einkenndi fyrstu ár hans í formannsstólnum þar sem Graeme Souness var þjálfari liðsins. Moores rak Souness úr starfi árið 1994 en um var að ræða fyrsta þjálfarabrottrekstur hjá félaginu frá 1956. Marina & I are both very saddened by the passing of David Moores. He was a loyal Liverpool fan whose dream came true when he was appointed Chairman, & he did a tremendous amount to help the Club. Our condolences go to his family. He ll be greatly missed by all who knew him. RIP— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) July 22, 2022 Hann seldi félagið árið 2007 til Bandaríkjamannana George Gillett og Tom Hicks, sem er ákvörðun sem hann sá lengi eftir. Þeir félagar lentu snemma í öngstræti í eigandatíð sinni, og óhætt er að segja að þeir hafi ekki verið vinsælir meðal stuðningsmanna áður en þeir seldu félagið til núverandi eigenda árið 2010. Rafael Benítez og Sir Kenny Dalglish eru á meðal þeirra sem hafa minnst Moores á samfélagsmiðlum. Moores réði Benítez árið 2004 og á fyrstu leiktíð Spánverjans vann Liverpool Meistaradeildina, sem er stærsti titill félagsins í stjórnartíð Moores. Sleep peacefully Mr Chairman Great memories YNWA — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 22, 2022
Enski boltinn Andlát Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira