Óljóst hvort brúin við Jökulsá standi af sér vatnsflauminn Eiður Þór Árnason skrifar 27. júlí 2022 10:11 Vel verður fylgst með bráðabirgðabrúnni við Jökulsá á Sólheimasandi. Vegagerðin Búast má við miklum vatnavöxtum á sunnanverðu landinu í dag vegna mikillar rigningar og er óljóst hvort bráðabirgðabrú við Jökulsá á Sólheimasandi standi af sér vatnsflauminn. Búist er við gífurlegri úrkomu víða undir Eyjafjöllum og á sunnanverðum jöklum á svæðinu og Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og miðhálendi vegna mikillar rigningar. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hún verði með eftirlit með brúm og vegum á hringveginum vegna þessa. Unnið er að smíði nýrrar brúar við Jökulsá á Sólheimasandi og á meðan er umferð beint um hjáleið og bráðabirgðabrú. Í gær hóf Vegagerðin að dýpka farveginn undir brúnni og undirbúa aðrar aðgerðir með það að markmiði að verja bráðabirgðabrúna. Komi til þess að bráðabirgðabrúnni sé hætta búin verður umferð á Hringvegi um Jökulsá á Sólheimasandi fyrir austan Skóga hleypt á nýju brúna sem er ekki fullgerð. Vegagerðin og Veðurstofan benda vegfarendum sem eiga leið um óbrúaðar ár á að endurskoða ferðaáætlanir sínar þar sem líklegt sé að þær verði mjög erfiðar yfirferðar eða ófærar með öllu. Viðvörun: Í dag 27. júlí spáir mikilli rigningu og má því búast við að hálendisvegir lokist. Einnig má búast við miklum vatnavöxtum á sunnanverðu landinu þá aðallega undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 27, 2022 Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Samgöngur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Búist er við gífurlegri úrkomu víða undir Eyjafjöllum og á sunnanverðum jöklum á svæðinu og Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og miðhálendi vegna mikillar rigningar. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hún verði með eftirlit með brúm og vegum á hringveginum vegna þessa. Unnið er að smíði nýrrar brúar við Jökulsá á Sólheimasandi og á meðan er umferð beint um hjáleið og bráðabirgðabrú. Í gær hóf Vegagerðin að dýpka farveginn undir brúnni og undirbúa aðrar aðgerðir með það að markmiði að verja bráðabirgðabrúna. Komi til þess að bráðabirgðabrúnni sé hætta búin verður umferð á Hringvegi um Jökulsá á Sólheimasandi fyrir austan Skóga hleypt á nýju brúna sem er ekki fullgerð. Vegagerðin og Veðurstofan benda vegfarendum sem eiga leið um óbrúaðar ár á að endurskoða ferðaáætlanir sínar þar sem líklegt sé að þær verði mjög erfiðar yfirferðar eða ófærar með öllu. Viðvörun: Í dag 27. júlí spáir mikilli rigningu og má því búast við að hálendisvegir lokist. Einnig má búast við miklum vatnavöxtum á sunnanverðu landinu þá aðallega undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 27, 2022
Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Samgöngur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira