„Væri gaman að vinna hann einu sinni“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júlí 2022 07:01 Klopp hefur tvívegis mistekist að vinna Samfélagsskjöldinn. Hann vill bæta úr því í dag. Roland Krivec/DeFodi Images via Getty Images Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir leik dagsins við Manchester City, vera félagi sínu mikilvægan. Samfélagsskjöldurinn er eini enski bikarinn sem Klopp hefur ekki tekist að vinna á stjóratíð sinni í Bítlaborginni. Liverpool spilaði um Samfélagsskjöldinn 2019 og 2020 en tapaði í bæði skipti eftir vítaspyrnukeppni. Í fyrri leiknum fyrir Manchester City og þeim síðari fyrir Arsenal. „Leikurinn er mjög mikilvægur vegna þess að við höfum spilað þennan úrslitaleik tvisvar sinnum og það væri gaman að vinna hann einu sinni. Þetta er síðasti enski bikarinn fyrir okkur til að strika af listanum. Svo við munum gera okkar besta, að sjálfsögðu,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir leik. Leikurinn er árlegt uppgjör Englandsmeistara og bikarmeistara en Liverpool vann bæði FA-bikarinn og deildabikarinn á síðustu leiktíð. Liðið þurfti hins vegar að sjá eftir enska meistaratitlinum í hendur Manchester City á lokadegi deildarinnar. Aðspurður um hversu langan tíma það hafi tekið hann að jafna sig á þeim vonbrigðum segir Klopp: „Það tók mig bara einn dag, því daginn eftir var skrúðganga um borgina, og ég sætti mig við það allt saman vegna þess að við vissum að titilbaráttan var jöfn, við vissum að það voru augnablik af óheppni sem skiptu sköpum. En þetta eru íþróttir og við föllumst á reglurnar. Eitt aukastig í 38 leikjum og eitt mark á 90 mínútum er oft nóg til að hafa áhrif. Við sættum okkur við það. Svo það tók mig ekki langan tíma.“ Leikur Liverpool og Manchester City hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fyrir leikinn fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Liverpool spilaði um Samfélagsskjöldinn 2019 og 2020 en tapaði í bæði skipti eftir vítaspyrnukeppni. Í fyrri leiknum fyrir Manchester City og þeim síðari fyrir Arsenal. „Leikurinn er mjög mikilvægur vegna þess að við höfum spilað þennan úrslitaleik tvisvar sinnum og það væri gaman að vinna hann einu sinni. Þetta er síðasti enski bikarinn fyrir okkur til að strika af listanum. Svo við munum gera okkar besta, að sjálfsögðu,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir leik. Leikurinn er árlegt uppgjör Englandsmeistara og bikarmeistara en Liverpool vann bæði FA-bikarinn og deildabikarinn á síðustu leiktíð. Liðið þurfti hins vegar að sjá eftir enska meistaratitlinum í hendur Manchester City á lokadegi deildarinnar. Aðspurður um hversu langan tíma það hafi tekið hann að jafna sig á þeim vonbrigðum segir Klopp: „Það tók mig bara einn dag, því daginn eftir var skrúðganga um borgina, og ég sætti mig við það allt saman vegna þess að við vissum að titilbaráttan var jöfn, við vissum að það voru augnablik af óheppni sem skiptu sköpum. En þetta eru íþróttir og við föllumst á reglurnar. Eitt aukastig í 38 leikjum og eitt mark á 90 mínútum er oft nóg til að hafa áhrif. Við sættum okkur við það. Svo það tók mig ekki langan tíma.“ Leikur Liverpool og Manchester City hefst klukkan 16:00 en bein útsending og upphitun fyrir leikinn fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira