Fimm teknir í tollinum með Oxycontin á þremur vikum Árni Sæberg skrifar 3. ágúst 2022 07:49 Tollarar gómuðu mennina með töflur í fórum þeirra við komu þeirra til landsins. Vísir/Jóhann Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært fimm pólska karlmenn fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, með því að hafa flutt inn mikið magn ópíóíðalyfsins Oxycontin. Mennirnir voru teknir á þriggja vikna tímabili með efni í fórum sér en þeir eru allir ákærðir hver í sínu lagi og því er ekki litið á brot þeirra sem samverknað. Ákærur mannanna, sem allir hafa pólskt ríkisfang og komu hingað til lands frá Póllandi, voru birtar í Lögbirtingarblaðinu í gær en það er gert þegar ekki er hægt að birta fólki ákæru með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið greinir fyrst frá. Þeir eru allir ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi Oxycontins og einn þeirra morfínlyfsins Contalgins að auki. Þeir höfðu á bilinu 792 til 857 áttatíu milligramma töflur í fórum sér en það er nokkuð mikið magn sterkra ópíóíða. Mennirnir beittu ýmsum aðferðum við innflutninginn einn flutti töflurnar í raksápubrúsa, annar í tveimur kaffibaunapokum, sá þriðji í sælgætispoka og loks tveir sem báru töflurnar innan nærfata. Fyrstu tveir mennirnir komu hingað til lands 25. mars síðastliðinn með sömu flugvél frá Gdansk. Viku síðar kom sá þriðji, einnig frá Gdansk. Tveimur dögum seinna kom sá fjórði frá Katowice en sá er aðeins nítján ára gamall. Loks kom sá fimmti og síðasti frá Gdansk þann 16. apríl síðastliðinn. Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Skattar og tollar Lögreglumál Smygl Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
Ákærur mannanna, sem allir hafa pólskt ríkisfang og komu hingað til lands frá Póllandi, voru birtar í Lögbirtingarblaðinu í gær en það er gert þegar ekki er hægt að birta fólki ákæru með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið greinir fyrst frá. Þeir eru allir ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi Oxycontins og einn þeirra morfínlyfsins Contalgins að auki. Þeir höfðu á bilinu 792 til 857 áttatíu milligramma töflur í fórum sér en það er nokkuð mikið magn sterkra ópíóíða. Mennirnir beittu ýmsum aðferðum við innflutninginn einn flutti töflurnar í raksápubrúsa, annar í tveimur kaffibaunapokum, sá þriðji í sælgætispoka og loks tveir sem báru töflurnar innan nærfata. Fyrstu tveir mennirnir komu hingað til lands 25. mars síðastliðinn með sömu flugvél frá Gdansk. Viku síðar kom sá þriðji, einnig frá Gdansk. Tveimur dögum seinna kom sá fjórði frá Katowice en sá er aðeins nítján ára gamall. Loks kom sá fimmti og síðasti frá Gdansk þann 16. apríl síðastliðinn.
Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Skattar og tollar Lögreglumál Smygl Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira