Fólkið hans Snorra Baróns gerði góða hluti fyrir framan þinghúsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2022 16:18 Ricky Garard er að koma til baka eftir tveggja ára bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Instagram/@rickygarard Þriðji keppnisdagur er hafinn á heimsleikunum í CrossFit og fyrsta grein dagsins reyndi vel á keppendur. Björgvin Karl Guðmundsson lagaði aðeins stöðu sína. Byrjað var að velta þungum böggum, þá voru hlaupnir 5,6 kílómetrar, keppendur báru síðan þunga sandpoka í báðum höndum tvö hundruð metra áður en þau báru Húsafellshellupokann tvö hundruð metra og upp allar tröppurnar að Þinghúsinu í Madison. Skjólstæðingar Snorra Baróns Jónssonar voru í stuði í þessari grein. Hans menn voru tveir efstir hjá körlunum, þeir Ricky Garard og Roman Khrennikov, og Gabriela Migala vann síðan hjá stelpunum. Með sigri sínum bætti Garard við forystu sína í karlaflokki en stóru fréttirnar eru þær að Tia-Clair Toomey komst á toppinn hjá konunum eftir að hafa náð þriðja sætinu í þessari grein. Toomey var komin alla leið niður í áttunda sæti eftir fyrsta dag en er nú kominn á toppinn þar sem hún hefur verið fimm ár í röð. Greinin reyndi mikið á sem sást kannski best á hinni bandarísku Haley Adams. Adams var í forystunni allan tímann eða þar til kom að því að bera Húsafellshellupokann upp tröppurnar. Þar missti hún fjórar fram úr sér og hafði varla orku eftir til að klára. Mallory O'Brien, sem var efst, endaði níunda í þessari krefjandi grein og Emma Lawson, sú sem var í öðru sæti, endaði ellefta í þessari sjöttu grein heimsleikanna í ár. Toomey er nú með 500 stig eða tveimur meira en O'Brien. Björgvin Karl Guðmundsson varð í áttunda sæti en hann kom í mark rúmum tveimur mínútum á eftir Ricky Garard. Hann byrjaði daginn í þrettánda sæti en er nú kominn upp í áttunda sæti. Sólveig Sigurðardóttir varð í 22. sæti sem er hennar besti árangur í grein á leikunum til þessa og Þuríður Erla Helgadóttir varð í 25. sæti. Þuríður Erla dettur niður um fjögur sæti á stigalistanum vegna þessa en hún var tíunda eftir gærdaginn. Hún er nú í fjórtánda sæti. Sólveig er í 36. sæti. CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
Byrjað var að velta þungum böggum, þá voru hlaupnir 5,6 kílómetrar, keppendur báru síðan þunga sandpoka í báðum höndum tvö hundruð metra áður en þau báru Húsafellshellupokann tvö hundruð metra og upp allar tröppurnar að Þinghúsinu í Madison. Skjólstæðingar Snorra Baróns Jónssonar voru í stuði í þessari grein. Hans menn voru tveir efstir hjá körlunum, þeir Ricky Garard og Roman Khrennikov, og Gabriela Migala vann síðan hjá stelpunum. Með sigri sínum bætti Garard við forystu sína í karlaflokki en stóru fréttirnar eru þær að Tia-Clair Toomey komst á toppinn hjá konunum eftir að hafa náð þriðja sætinu í þessari grein. Toomey var komin alla leið niður í áttunda sæti eftir fyrsta dag en er nú kominn á toppinn þar sem hún hefur verið fimm ár í röð. Greinin reyndi mikið á sem sást kannski best á hinni bandarísku Haley Adams. Adams var í forystunni allan tímann eða þar til kom að því að bera Húsafellshellupokann upp tröppurnar. Þar missti hún fjórar fram úr sér og hafði varla orku eftir til að klára. Mallory O'Brien, sem var efst, endaði níunda í þessari krefjandi grein og Emma Lawson, sú sem var í öðru sæti, endaði ellefta í þessari sjöttu grein heimsleikanna í ár. Toomey er nú með 500 stig eða tveimur meira en O'Brien. Björgvin Karl Guðmundsson varð í áttunda sæti en hann kom í mark rúmum tveimur mínútum á eftir Ricky Garard. Hann byrjaði daginn í þrettánda sæti en er nú kominn upp í áttunda sæti. Sólveig Sigurðardóttir varð í 22. sæti sem er hennar besti árangur í grein á leikunum til þessa og Þuríður Erla Helgadóttir varð í 25. sæti. Þuríður Erla dettur niður um fjögur sæti á stigalistanum vegna þessa en hún var tíunda eftir gærdaginn. Hún er nú í fjórtánda sæti. Sólveig er í 36. sæti.
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira