Aftur annað sæti hjá íslenska liðinu Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2022 20:30 Annie Mist Þórisdóttir vann heimsleikana í Crossfit árin 2011 og 2012. mynd/@anniethorisdottir Lið Reykjavíkur varð í öðru sæti í seinni grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Þá kláraðist einnig önnur grein dagsins í einstaklingskeppninni. Rétt eins og í fyrri grein dagsins varð íslenska liðið í öðru sæti í annarri greininni. Greinin sneri að mestu um ketilbjöllur en íslenska liðið kláraði á 21 mínútu og 56,01 sekúndu. Þá var það einnig svo að bandaríska liðið Mayhem Freedom varð fyrst í mark, líkt og fyrr í dag, en það kláraði á 20:54,33. Mayhem Freedom leiðir keppnina með 752 stig en Oslo Navy Blue frá Noregi er annað með 704 stig. Invictus frá Bandaríkjunum er í þriðja sæti með 692 stig en Reykjavíkurliðið er með 674 stig í því fjórða og nálgast þriðja sætið. Toomey áfram í forystu en bilið minnkar lítillega Önnur grein dagsins í einstaklingskeppninni var svokölluð þrenna (e. hat-trick). Þar voru þrjár umferðir af þremur greinum; spretti, 20 boltaskotum í vegg og sex ketilbjöllu lyftur (e. snatch). Sólveig Sigurðardóttir var fljótari til að klára af íslensku konunum en hún kláraði greinina á fjórum mínútum og 59,31 sekúndum. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði aftur á móti á fimm mínútum og 1,97 sekúndum. Sólveg var 26. í mark en Þuríður 28. Ellie Turner frá Ástralíu var fyrst að klára á þremur mínútum og 55,94 sekúndum en hún er 23. í heildarkeppninni. Tia Toomey varð þriðja en hún er sem fyrr með forystuna en Mallory O'Brien varð önnur og er í öðru sæti. Björgvin Karl fimmtándi Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmtándi í þrennunni í karlaflokki. Hann kláraði greinina á fjórum mínútum og 19,68 sekúndum. Brassinn Guilherme Malheiros var fyrstur á þremur mínútum og 44,18 sekúndum. Justin Medeiros varð annar, en hann er annar í heildarkeppninni og minnkaði því bilið í Ricky Garard sem leiðir, en Garard varð tólfti. Roman Khrennikov frá Rússlandi er sem fyrr þriðji í keppni karla en hann varð sjöundi í greininni. CrossFit Mest lesið Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Sjá meira
Rétt eins og í fyrri grein dagsins varð íslenska liðið í öðru sæti í annarri greininni. Greinin sneri að mestu um ketilbjöllur en íslenska liðið kláraði á 21 mínútu og 56,01 sekúndu. Þá var það einnig svo að bandaríska liðið Mayhem Freedom varð fyrst í mark, líkt og fyrr í dag, en það kláraði á 20:54,33. Mayhem Freedom leiðir keppnina með 752 stig en Oslo Navy Blue frá Noregi er annað með 704 stig. Invictus frá Bandaríkjunum er í þriðja sæti með 692 stig en Reykjavíkurliðið er með 674 stig í því fjórða og nálgast þriðja sætið. Toomey áfram í forystu en bilið minnkar lítillega Önnur grein dagsins í einstaklingskeppninni var svokölluð þrenna (e. hat-trick). Þar voru þrjár umferðir af þremur greinum; spretti, 20 boltaskotum í vegg og sex ketilbjöllu lyftur (e. snatch). Sólveig Sigurðardóttir var fljótari til að klára af íslensku konunum en hún kláraði greinina á fjórum mínútum og 59,31 sekúndum. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði aftur á móti á fimm mínútum og 1,97 sekúndum. Sólveg var 26. í mark en Þuríður 28. Ellie Turner frá Ástralíu var fyrst að klára á þremur mínútum og 55,94 sekúndum en hún er 23. í heildarkeppninni. Tia Toomey varð þriðja en hún er sem fyrr með forystuna en Mallory O'Brien varð önnur og er í öðru sæti. Björgvin Karl fimmtándi Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmtándi í þrennunni í karlaflokki. Hann kláraði greinina á fjórum mínútum og 19,68 sekúndum. Brassinn Guilherme Malheiros var fyrstur á þremur mínútum og 44,18 sekúndum. Justin Medeiros varð annar, en hann er annar í heildarkeppninni og minnkaði því bilið í Ricky Garard sem leiðir, en Garard varð tólfti. Roman Khrennikov frá Rússlandi er sem fyrr þriðji í keppni karla en hann varð sjöundi í greininni.
CrossFit Mest lesið Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Sjá meira