Sakaður um að hafa sparkað í kviðinn á ófrískri kærustu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 09:30 Nico Schulz á æfingu með Borussia Dortmund á undirbúningstímabilinu. Getty/Harry Langer Nico Schulz, leikmaður Borussia Dortmund og þýska landsliðsins, hafnar ásökunum um heimilisofbeldi sem fyrrum kærasta hans hefur sett fram. Þýska félagið ætlar að standa við bakið á leikmanninum eftir að hafa talað við hann um ásakanirnar sem eru af ljótari gerðinni. Borussia Dortmund s Nico Schulz accused of domestic violence https://t.co/DQkdvsYm24— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2022 Fyrrum kærasta Schulz, sem var ófrísk á þeim tíma, segir hann hafa ráðist á hana árið 2020 og á hann meðal annars að hafa sparkað í kvið hinnar ófrísku kærustu sinnar. Þetta hafi gerst aðeins tveimur vikum fyrir fæðingu barnsins. Áður á leikmaðurinn að hafa haldið henni aftan frá og síðan hrint henni niður í gólfið. Verði hann sakfelldur fyrir árás sem þessa gæti hann átt í hættu að vera dæmdur í tíu ára fangelsi. Konan hefur kært Schulz fyrir heimilisofbeldi og rannsókn stendur yfir. Meðal sönnunargagna eru samskipti þeirra á samfélagsmiðlum þar sem hann meðal annars biður hana um að eyða gögnum sem sanni sekt hans. German international Nico Schulz is accused of 'kicking his pregnant girlfriend in the stomach two weeks before she was due to give birth' https://t.co/YpK8HoWrCz— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2022 Dortmund segir að enginn hjá félaginu hafi vitað af málin fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Dortmund hitti leikmanninn og ráðgjafa hans og fór yfir málið. „Nico Schulz hefur tilkynnt okkur það að hann muni verja sig gegn þessum ásökunum með hjálp lögfræðinga sinna og segist vera saklaus af þessum ásökunum,“ segir í yfirlýsingu frá Borussia Dortmund. Hinn 29 ára gamli Schulz var ekki í leikmannahópi Dortmund um helgina en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Hoffenheim og Borussia Moenchengladbach auk þess að spila tólf landsleiki fyrir Þýskaland. Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Þýska félagið ætlar að standa við bakið á leikmanninum eftir að hafa talað við hann um ásakanirnar sem eru af ljótari gerðinni. Borussia Dortmund s Nico Schulz accused of domestic violence https://t.co/DQkdvsYm24— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2022 Fyrrum kærasta Schulz, sem var ófrísk á þeim tíma, segir hann hafa ráðist á hana árið 2020 og á hann meðal annars að hafa sparkað í kvið hinnar ófrísku kærustu sinnar. Þetta hafi gerst aðeins tveimur vikum fyrir fæðingu barnsins. Áður á leikmaðurinn að hafa haldið henni aftan frá og síðan hrint henni niður í gólfið. Verði hann sakfelldur fyrir árás sem þessa gæti hann átt í hættu að vera dæmdur í tíu ára fangelsi. Konan hefur kært Schulz fyrir heimilisofbeldi og rannsókn stendur yfir. Meðal sönnunargagna eru samskipti þeirra á samfélagsmiðlum þar sem hann meðal annars biður hana um að eyða gögnum sem sanni sekt hans. German international Nico Schulz is accused of 'kicking his pregnant girlfriend in the stomach two weeks before she was due to give birth' https://t.co/YpK8HoWrCz— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2022 Dortmund segir að enginn hjá félaginu hafi vitað af málin fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Dortmund hitti leikmanninn og ráðgjafa hans og fór yfir málið. „Nico Schulz hefur tilkynnt okkur það að hann muni verja sig gegn þessum ásökunum með hjálp lögfræðinga sinna og segist vera saklaus af þessum ásökunum,“ segir í yfirlýsingu frá Borussia Dortmund. Hinn 29 ára gamli Schulz var ekki í leikmannahópi Dortmund um helgina en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Hoffenheim og Borussia Moenchengladbach auk þess að spila tólf landsleiki fyrir Þýskaland.
Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira