„Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 2. ágúst 2025 16:49 Halldór Snær gekk í raðir KR fyrir tímabilið. Vísir/Diego Halldór Snær Georgsson, markvörður KR-inga var öflugur á milli stanganna þegar KR mátti þola enn eitt tapið í Bestu deild karla í fótbolta. Nú gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Átti Halldór Snær nokkrar afbragðs vörslur sem dugðu þó ekki til í dag þar sem Eyjamenn skoruðu í blálokin. „Þetta er ekki nógu gott hjá okkur og við hefðum ekki átt að tapa þessum leik. Við verðum að dekka menn í teignum, hann stendur einn inni í teig. Við vorum ekki nógu beittir í dag og vorum að tapa boltanum of mikið, og ég held það hafi farið með okkur,“ sagði Halldór Snær svekktur að leik loknum. „Mér fannst við betri í fyrri hálfleik en mér fannst seinni hálfleikurinn alls ekki nógu góður. Við vorum að tapa boltanum allt of mikið, ég man ekki eftir mörgum færum sem við fengum. Við vorum að fá allt of mikið af skyndisóknum á okkur af því að við vorum að missa boltann, þetta var bara alls ekki nógu gott.“ Þjóðhátíðarstemning ríkti á vellinum og létu stuðningsmenn beggja liða vel í sér heyra. „Mig langar að hrósa stuðningsmönnum, þeir voru geggjaðir. Þeir sungu allan leikinn og eru enn þá hérna eftir leik að syngja og tralla. Stuðningurinn er bara geggjaður og allt hrós á þá.“ Þrjú mikilvæg stig töpuð í þessum leik fyrir KR-inga sem sitja enn þá, eftir leikinn í næst neðsta sæti með 17. stig. „Það er dýrt að tapa þessum leik, en við verðum að halda áfram. Þetta var ekki nægilega gott í dag.“ Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
„Þetta er ekki nógu gott hjá okkur og við hefðum ekki átt að tapa þessum leik. Við verðum að dekka menn í teignum, hann stendur einn inni í teig. Við vorum ekki nógu beittir í dag og vorum að tapa boltanum of mikið, og ég held það hafi farið með okkur,“ sagði Halldór Snær svekktur að leik loknum. „Mér fannst við betri í fyrri hálfleik en mér fannst seinni hálfleikurinn alls ekki nógu góður. Við vorum að tapa boltanum allt of mikið, ég man ekki eftir mörgum færum sem við fengum. Við vorum að fá allt of mikið af skyndisóknum á okkur af því að við vorum að missa boltann, þetta var bara alls ekki nógu gott.“ Þjóðhátíðarstemning ríkti á vellinum og létu stuðningsmenn beggja liða vel í sér heyra. „Mig langar að hrósa stuðningsmönnum, þeir voru geggjaðir. Þeir sungu allan leikinn og eru enn þá hérna eftir leik að syngja og tralla. Stuðningurinn er bara geggjaður og allt hrós á þá.“ Þrjú mikilvæg stig töpuð í þessum leik fyrir KR-inga sem sitja enn þá, eftir leikinn í næst neðsta sæti með 17. stig. „Það er dýrt að tapa þessum leik, en við verðum að halda áfram. Þetta var ekki nægilega gott í dag.“
Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira