Medvedev segir Nató dreifa sér eins og krabbamein Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2022 12:19 AP/Yekaterina Shtukina Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að hvorki Úkraínumenn né bandamenn þeirra myndu ganga til viðræðna við Rússa ef þeir efndu til atkvæðagreiðsla um innlimun á hernumdum svæðum. Rússar hafa náð stórum svæðum á sitt vald í austur- og suðurhluta Úkraínu, þar sem leppstjórnir þeirra hafa ítrekað boðað íbúakosningu um sameiningu við Rússland. Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu að stjórnvöld í Kænugarði hefðu ekki í hyggju að gefa eftir landsvæði til að ná samkomulagi við Rússa; Úkraínumenn myndu ekki gefa neitt frá sér sem þeir ættu með réttu. Forsetinn sagði Rússa myndu loka á alla möguleika á samningaviðræðum ef þeir héldu áfram á þeirri vegferð sem þeir hefðu lagt upp í, með hótunum um að innlima svæði í austur- og suðurhluta landsins. Dmitry Medvedev, sem var forseti Rússlands þegar Rússar réðust inn í Georgíu árið 2008, sagði í viðtali við Tass í dag að hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu væru hörð en ígrunduð viðbrögð við aggressívri Rússafóbíu Bandaríkjanna og Vesturlanda. Hann sagði fýsilegt að leysa pólítískar deilur við samningaborðið en yfirvöld í Úkraínu og Georgíu hefðu stillt Rússum upp við vegg. Medvedev, sem hefur verið einna harðorðastur rússneskra ráðamanna í garð bandamanna, líkti Atlantshafsbandalaginu við illkynja æxli, sem breiddi úr sér meðfram landamærum Rússlands og væri orðið alþjóðlegt mein. Sagði hann engan ónæman fyrir sjúkdómnum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður NATO Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu að stjórnvöld í Kænugarði hefðu ekki í hyggju að gefa eftir landsvæði til að ná samkomulagi við Rússa; Úkraínumenn myndu ekki gefa neitt frá sér sem þeir ættu með réttu. Forsetinn sagði Rússa myndu loka á alla möguleika á samningaviðræðum ef þeir héldu áfram á þeirri vegferð sem þeir hefðu lagt upp í, með hótunum um að innlima svæði í austur- og suðurhluta landsins. Dmitry Medvedev, sem var forseti Rússlands þegar Rússar réðust inn í Georgíu árið 2008, sagði í viðtali við Tass í dag að hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu væru hörð en ígrunduð viðbrögð við aggressívri Rússafóbíu Bandaríkjanna og Vesturlanda. Hann sagði fýsilegt að leysa pólítískar deilur við samningaborðið en yfirvöld í Úkraínu og Georgíu hefðu stillt Rússum upp við vegg. Medvedev, sem hefur verið einna harðorðastur rússneskra ráðamanna í garð bandamanna, líkti Atlantshafsbandalaginu við illkynja æxli, sem breiddi úr sér meðfram landamærum Rússlands og væri orðið alþjóðlegt mein. Sagði hann engan ónæman fyrir sjúkdómnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður NATO Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira