Arnór Ingvi til Norrköping | Ari Freyr með enn einn leiksigurinn Valur Páll Eiríksson skrifar 10. ágúst 2022 14:45 Arnór Ingvi Traustason hefur dregið sig úr íslenska hópnum. Getty Arnór Ingvi Traustason er snúinn aftur til Norrköping í Svíþjóð en hann kemur frá New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór lék með sænska liðinu frá 2014 til 2016. Skipti Arnórs Ingva voru tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Hann lék með Norrköping á fyrrnefndu tímabili og vann sænska meistaratitilinn með félaginu árið 2015. Hann var eftir EM sumarið 2016 keyptur til Rapid Wien í Austurríki og fór á skammvinnum lánssamningi þaðan til AEK í Aþenu árið 2017. pic.twitter.com/ZOKLfplxXy— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Hann sneri aftur til Svíþjóðar árið 2018 og lék með Malmö til ársloka 2020 þegar hann samdi við New England. Arnór fer nú til Svíþjóðar í þriðja sinn og semur við Íslendingalið Norrköping. Arnór Ingvi er fimmti Íslendingurinn í Norrköping en fyrir eru þeir Ari Freyr Skúlason, Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Välkommen hem, Arnór pic.twitter.com/Dab86WUABx— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Norrköping hefur átt í miklum vandræðum á leiktíðinni en það vann sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði um helgina. Liðið hefur styrkt sig töluvert í sumarglugganum og þá aðallega með Íslendingum, en þeir Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen sömdu báðir við liðið í síðasta mánuði. Myndböndin sem Norrköping hefur framleitt til að kynna leikmennina til leiks hafa vakið töluverða athygli, þar sem Ari Freyr er gjarnan í aðalhlutverki er hann býður landa sína velkomna til leiks. Slíkt var enn á ný uppi á teningunum í dag en myndskeið dagsins má sjá að ofan en það frá kynningu Arnórs Sig og Andra Lucasar að neðan. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022 Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22 Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Skipti Arnórs Ingva voru tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Hann lék með Norrköping á fyrrnefndu tímabili og vann sænska meistaratitilinn með félaginu árið 2015. Hann var eftir EM sumarið 2016 keyptur til Rapid Wien í Austurríki og fór á skammvinnum lánssamningi þaðan til AEK í Aþenu árið 2017. pic.twitter.com/ZOKLfplxXy— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Hann sneri aftur til Svíþjóðar árið 2018 og lék með Malmö til ársloka 2020 þegar hann samdi við New England. Arnór fer nú til Svíþjóðar í þriðja sinn og semur við Íslendingalið Norrköping. Arnór Ingvi er fimmti Íslendingurinn í Norrköping en fyrir eru þeir Ari Freyr Skúlason, Arnór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Jóhannes Kristinn Bjarnason. Välkommen hem, Arnór pic.twitter.com/Dab86WUABx— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 10, 2022 Norrköping hefur átt í miklum vandræðum á leiktíðinni en það vann sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði um helgina. Liðið hefur styrkt sig töluvert í sumarglugganum og þá aðallega með Íslendingum, en þeir Arnór Sigurðsson og Andri Lucas Guðjohnsen sömdu báðir við liðið í síðasta mánuði. Myndböndin sem Norrköping hefur framleitt til að kynna leikmennina til leiks hafa vakið töluverða athygli, þar sem Ari Freyr er gjarnan í aðalhlutverki er hann býður landa sína velkomna til leiks. Slíkt var enn á ný uppi á teningunum í dag en myndskeið dagsins má sjá að ofan en það frá kynningu Arnórs Sig og Andra Lucasar að neðan. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Välkommen till IFK Norrköping, Andri Lucas Gudjohnsen! #ifknorrköping pic.twitter.com/HrI86HGKT8— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 22, 2022
Sænski boltinn Tengdar fréttir Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22 Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. 9. ágúst 2022 15:22
Frábær tölfræði Arnórs í fyrsta sigri Norrköping í tæpa þrjá mánuði Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Norrköping vann Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tölfræði Skagamannsins í leiknum var býsna góð en Norrköping hafði ekki unnið leik í háa herrans tíð. 6. ágúst 2022 22:30