Sölvi Tryggvason snýr aftur með fjóra þætti Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2022 22:22 Sölvi Tryggvason hefur birt fjóra nýja þætti á hlaðvarpssíðu sína. Stöð 2 Fjórir nýir þættir af hlaðvarpinu Podcast með Sölva Tryggva eru komnir á áskriftarsíðu Sölva sem sett var í loftið nýlega. Sölvi hefur ekki birt nýjan þátt síðan tvær konur sökuðu hann um ofbeldi í maí á síðasta ári. Í kjölfar ásakananna var öllum þáttum hlaðvarpsins eytt af helstu hlaðvarpsveitum. Í desember á síðasta ári bárust síðan fregnir af því að Sölvi ætlaði að snúa aftur og væri búinn að taka upp nokkra þætti. Nú greinir Fréttablaðið frá því að fjórir nýir þættir séu komnir inn á sérstaka áskriftarsíðu Sölva sem sett var á laggirnar nýlega. Gestirnir fjórir sem Sölvi ræddi við í nýju þáttunum eru Ellý Ármannsdóttir, myndlistakona, Haraldur Erlendsson, lögfræðingur, Sara Oddsdóttir, markþjálfi og Númi Katrínarson, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Grandi 101. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur Sölvi fengið fjölda fólks til sín í viðtöl sem munu birtast á næstu mánuðum, til dæmis fyrirsætuna Ásdísi Rán, Nökkva Fjalar, stofnanda Swipe Media, Evu Hauksdóttur, lögfræðing, og Ögmund Jónasson, fyrrverandi ráðherra. Áskrift að hlaðvarpi Sölva kostar 990 krónur á mánuði en með áskriftinni fær fólk aðgang að öllum gömlu þáttum Sölva, sem og að þremur til fjórum nýjum þáttum í hverjum mánuði. Á vefsíðu Sölva er ekki einungis hægt að kaupa áskrift að hlaðvarpinu heldur býður hann einnig upp á mánaðarnámskeið í almennri heilsuráðgjöf. Námskeiðið kostar fjörutíu þúsund krónur en á síðunni er einnig hægt að bóka fyrirlestur frá Sölva og fá fjölmiðlaráðgjöf. Mál Sölva Tryggvasonar Fjölmiðlar Tengdar fréttir Bað um að viðtal Sölva við sig yrði ekki birt Bogi Ágústsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, hefur óskað eftir því að viðtal sem Sölvi Tryggvason tók við hann fyrr á árinu verði ekki birt. Sölvi hyggst fara með hlaðvarp sitt af stað að nýju innan skamms, en hann dró sig úr sviðsljósinu fyrr á þessu ári þegar fram komu ásakanir á hendur Sölva um að hafa framið kynferðisbrot gegn tveimur konum. 30. desember 2021 21:33 Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar fjarlægð Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar hafa verið fjarlægð af hlaðvarpsveitum og YouTube-rás hlaðvarpsstjórnandans, eftir að beiðni þess efnis barst stafrænu auglýsingastofunni KIWI. 12. maí 2021 16:11 Tvær konur hafa tilkynnt Sölva til lögreglu vegna meints ofbeldis Tvær konur hafa stigið fram og sagt frá meintu ofbeldi sem þær hafi verið beittar af Sölva Tryggvasyni, dagskrárgerðarmanni. Þær hafa báðar leitað til lögreglu vegna meints ofbeldis. 5. maí 2021 19:41 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Í kjölfar ásakananna var öllum þáttum hlaðvarpsins eytt af helstu hlaðvarpsveitum. Í desember á síðasta ári bárust síðan fregnir af því að Sölvi ætlaði að snúa aftur og væri búinn að taka upp nokkra þætti. Nú greinir Fréttablaðið frá því að fjórir nýir þættir séu komnir inn á sérstaka áskriftarsíðu Sölva sem sett var á laggirnar nýlega. Gestirnir fjórir sem Sölvi ræddi við í nýju þáttunum eru Ellý Ármannsdóttir, myndlistakona, Haraldur Erlendsson, lögfræðingur, Sara Oddsdóttir, markþjálfi og Númi Katrínarson, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Grandi 101. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur Sölvi fengið fjölda fólks til sín í viðtöl sem munu birtast á næstu mánuðum, til dæmis fyrirsætuna Ásdísi Rán, Nökkva Fjalar, stofnanda Swipe Media, Evu Hauksdóttur, lögfræðing, og Ögmund Jónasson, fyrrverandi ráðherra. Áskrift að hlaðvarpi Sölva kostar 990 krónur á mánuði en með áskriftinni fær fólk aðgang að öllum gömlu þáttum Sölva, sem og að þremur til fjórum nýjum þáttum í hverjum mánuði. Á vefsíðu Sölva er ekki einungis hægt að kaupa áskrift að hlaðvarpinu heldur býður hann einnig upp á mánaðarnámskeið í almennri heilsuráðgjöf. Námskeiðið kostar fjörutíu þúsund krónur en á síðunni er einnig hægt að bóka fyrirlestur frá Sölva og fá fjölmiðlaráðgjöf.
Mál Sölva Tryggvasonar Fjölmiðlar Tengdar fréttir Bað um að viðtal Sölva við sig yrði ekki birt Bogi Ágústsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, hefur óskað eftir því að viðtal sem Sölvi Tryggvason tók við hann fyrr á árinu verði ekki birt. Sölvi hyggst fara með hlaðvarp sitt af stað að nýju innan skamms, en hann dró sig úr sviðsljósinu fyrr á þessu ári þegar fram komu ásakanir á hendur Sölva um að hafa framið kynferðisbrot gegn tveimur konum. 30. desember 2021 21:33 Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar fjarlægð Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar hafa verið fjarlægð af hlaðvarpsveitum og YouTube-rás hlaðvarpsstjórnandans, eftir að beiðni þess efnis barst stafrænu auglýsingastofunni KIWI. 12. maí 2021 16:11 Tvær konur hafa tilkynnt Sölva til lögreglu vegna meints ofbeldis Tvær konur hafa stigið fram og sagt frá meintu ofbeldi sem þær hafi verið beittar af Sölva Tryggvasyni, dagskrárgerðarmanni. Þær hafa báðar leitað til lögreglu vegna meints ofbeldis. 5. maí 2021 19:41 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Bað um að viðtal Sölva við sig yrði ekki birt Bogi Ágústsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, hefur óskað eftir því að viðtal sem Sölvi Tryggvason tók við hann fyrr á árinu verði ekki birt. Sölvi hyggst fara með hlaðvarp sitt af stað að nýju innan skamms, en hann dró sig úr sviðsljósinu fyrr á þessu ári þegar fram komu ásakanir á hendur Sölva um að hafa framið kynferðisbrot gegn tveimur konum. 30. desember 2021 21:33
Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar fjarlægð Öll viðtöl Sölva Tryggvasonar hafa verið fjarlægð af hlaðvarpsveitum og YouTube-rás hlaðvarpsstjórnandans, eftir að beiðni þess efnis barst stafrænu auglýsingastofunni KIWI. 12. maí 2021 16:11
Tvær konur hafa tilkynnt Sölva til lögreglu vegna meints ofbeldis Tvær konur hafa stigið fram og sagt frá meintu ofbeldi sem þær hafi verið beittar af Sölva Tryggvasyni, dagskrárgerðarmanni. Þær hafa báðar leitað til lögreglu vegna meints ofbeldis. 5. maí 2021 19:41