NBA-stjörnur fóru illa með mömmu sína og son í körfuboltasalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 15:31 Jayson Tatum með son sinn Deuce og við hlið söngvarans Nelly eftir einn leik Boston Celtics í lokaúrslitunum í ár. Getty/Maddie Meyer NBA-stjörnurnar Jayson Tatum og Royce O'Neale sýna engan miskunn á körfuboltavellinum og skiptir þar engu þótt þeir séu að leika sér með móður sinni eða syni. Tatum er 24 ára stórstjarna Boston Celtics liðsins og O'Neale er 29 ára framherji Brooklyn Nets en hann hefur spilað með Utah Jazz undanfarin fimm ár. Mamma Royce O'Neale var til í leik, einn á móti einum, við son sinn en hún réði ekki alveg við þennan 196 sentimetra og 103 kílóa skrokk. O'Neale bakkaði með hana undir körfuna og greyið konan endaði að lokum í gólfinu. It s a cold world in St. Louis. @jaytatum0 teaching Deuce early! @CCPBasketball @ProCamps pic.twitter.com/rfYGEFL15u— Just Lobs (@justlobs) August 4, 2022 O'Neale grínaðist með myndbandið á samfélagsmiðlum og skrifaði: Enginn er öruggur í búðunum. Elska þig samt mamma, skrifaði Royce með fullt af broskörlum eins og sést hér fyrir ofan. Frábær frammistaða Jayson Tatum með Boston liðinu hefur auðvitað vakið mikla athygli á honum og þá hefur sviðsljósið oft farið á kokhraustan son hans Deuce. Sá elska sviðsljósið og er þegar orðin stjarna á hliðarlínunni. Deuce heldur upp á fimm ára afmælið sitt í desember en hann var með pabba sínum í körfuboltabúðum á dögunum. Það náðist á myndband þegar Deuce var að reyna að skora á pabba sinn en hinn 203 sentimetra hái Jason vildi ekki sjá slíkt og varði skotið hans lengst út í sal. Deuce fær greinilega ekkert gefið frá pabba sínum inn á körfuboltavellinum ekki frekar en aðrir. Það má sjá þetta hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Sjá meira
Tatum er 24 ára stórstjarna Boston Celtics liðsins og O'Neale er 29 ára framherji Brooklyn Nets en hann hefur spilað með Utah Jazz undanfarin fimm ár. Mamma Royce O'Neale var til í leik, einn á móti einum, við son sinn en hún réði ekki alveg við þennan 196 sentimetra og 103 kílóa skrokk. O'Neale bakkaði með hana undir körfuna og greyið konan endaði að lokum í gólfinu. It s a cold world in St. Louis. @jaytatum0 teaching Deuce early! @CCPBasketball @ProCamps pic.twitter.com/rfYGEFL15u— Just Lobs (@justlobs) August 4, 2022 O'Neale grínaðist með myndbandið á samfélagsmiðlum og skrifaði: Enginn er öruggur í búðunum. Elska þig samt mamma, skrifaði Royce með fullt af broskörlum eins og sést hér fyrir ofan. Frábær frammistaða Jayson Tatum með Boston liðinu hefur auðvitað vakið mikla athygli á honum og þá hefur sviðsljósið oft farið á kokhraustan son hans Deuce. Sá elska sviðsljósið og er þegar orðin stjarna á hliðarlínunni. Deuce heldur upp á fimm ára afmælið sitt í desember en hann var með pabba sínum í körfuboltabúðum á dögunum. Það náðist á myndband þegar Deuce var að reyna að skora á pabba sinn en hinn 203 sentimetra hái Jason vildi ekki sjá slíkt og varði skotið hans lengst út í sal. Deuce fær greinilega ekkert gefið frá pabba sínum inn á körfuboltavellinum ekki frekar en aðrir. Það má sjá þetta hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik