Anne Heche er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 12. ágúst 2022 18:09 Anne Heche er látin. Jesse Grant/Getty Leikkonan Anne Heche er látin, 53 ára að aldri. Heche slasaðist alvarlega í bílslysi fyrir viku síðan og hefur verið í dái síðan þá. Í dag var greint frá því að Heche hafi hlotið mikinn heilaskaða af völdum súrefnisskorts eftir slysið. Hjarta hennar er haldið gangandi með aðstoð öndunarvélar en TMZ greinir frá því að engin virkni sé í heila hennar og því sé hún, samkvæmt lögum í Kaliforníu, látin. Hjarta hennar verður haldið gangandi eitthvað áfram þar til ákveðið verður hvort nota eigi líffæri hennar í líffæragjöf. Blóðmælingar hafa gefið til kynna að Heche hafi verið undir áhrifum kókaíns og jafnvel fentanýls en lögreglan í Los Angeles rannsakar bílslysið sem alríkisglæp. Eftir bílslysið kviknaði í bílnum og íbúðarhúsinu sem hún keyrði á og hlaut Heche mikil brunasár. Það tók slökkviliðs menn alls klukkutíma að slökkva eldinn í íbúðarhúsinu. Heche var þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Six Days, Seven Nights, Spread og Donnie Brasco. Þá vann hún til verðlauna fyrir leik sinn í sápuóperunni Another World. Fréttin hefur verið uppfærð. Hollywood Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heche sögð liggja banaleguna Fjölskylda leikonunnar Anne Heche hefur tilkynnt að ekki sé búist við því að hún lifi eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi fyrir viku síðan. 12. ágúst 2022 09:20 Anne Heche í lífshættu eftir bílslys Leikkonan Anne Heche er lífshættulega slösuð eftir bílslys sem átti sér stað í Los Angeles í gær. Að sögn vitna ók leikkonan bifreið sinni á miklum hraða, þar til að bifreiðin lenti utan vegar og hafnaði á íbúðarhúsi. 6. ágúst 2022 13:02 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Í dag var greint frá því að Heche hafi hlotið mikinn heilaskaða af völdum súrefnisskorts eftir slysið. Hjarta hennar er haldið gangandi með aðstoð öndunarvélar en TMZ greinir frá því að engin virkni sé í heila hennar og því sé hún, samkvæmt lögum í Kaliforníu, látin. Hjarta hennar verður haldið gangandi eitthvað áfram þar til ákveðið verður hvort nota eigi líffæri hennar í líffæragjöf. Blóðmælingar hafa gefið til kynna að Heche hafi verið undir áhrifum kókaíns og jafnvel fentanýls en lögreglan í Los Angeles rannsakar bílslysið sem alríkisglæp. Eftir bílslysið kviknaði í bílnum og íbúðarhúsinu sem hún keyrði á og hlaut Heche mikil brunasár. Það tók slökkviliðs menn alls klukkutíma að slökkva eldinn í íbúðarhúsinu. Heche var þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Six Days, Seven Nights, Spread og Donnie Brasco. Þá vann hún til verðlauna fyrir leik sinn í sápuóperunni Another World. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hollywood Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heche sögð liggja banaleguna Fjölskylda leikonunnar Anne Heche hefur tilkynnt að ekki sé búist við því að hún lifi eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi fyrir viku síðan. 12. ágúst 2022 09:20 Anne Heche í lífshættu eftir bílslys Leikkonan Anne Heche er lífshættulega slösuð eftir bílslys sem átti sér stað í Los Angeles í gær. Að sögn vitna ók leikkonan bifreið sinni á miklum hraða, þar til að bifreiðin lenti utan vegar og hafnaði á íbúðarhúsi. 6. ágúst 2022 13:02 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Heche sögð liggja banaleguna Fjölskylda leikonunnar Anne Heche hefur tilkynnt að ekki sé búist við því að hún lifi eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi fyrir viku síðan. 12. ágúst 2022 09:20
Anne Heche í lífshættu eftir bílslys Leikkonan Anne Heche er lífshættulega slösuð eftir bílslys sem átti sér stað í Los Angeles í gær. Að sögn vitna ók leikkonan bifreið sinni á miklum hraða, þar til að bifreiðin lenti utan vegar og hafnaði á íbúðarhúsi. 6. ágúst 2022 13:02