Augnlæknir segir heilbrigðisyfirvöld hafa brugðist skyldu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. ágúst 2022 06:29 Augnlæknir skoðar sjónhimnu sjúklings. Getty Nær 60 prósent augnlækna á Íslandi eru 60 ára eða eldri. Af þeim þrjátíu sem eru 60 ára eða eldri eru 16 komnir yfir sjötugt. Fólk getur þurft að bíða í tvö ár eftir tíu mínútna aðgerð. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar er rætt við Jóhannes Kára Kristinsson, augnlækni á augnlækjastöðinni Augljós, sem segir heilbrigðisyfirvöld og Sjúkratryggingar hafa brugðist skyldu sinni. Jóhannes Kári segir augnlækna hafa verið samningslausa í fjögur ár og nýir sérfræðingar átt erfitt með að komast á samning. „Augnlækningar eru fag sem byggist oft eingöngu á samningum við Sjúkratryggingar, því það eru ekki allir augnlæknar sem vinna á sjúkrahúsum. Nú hafa samningar verið lausir í fjögur ár, nýir sérfræðingar úr námi hafa átt erfitt með að komast á samning og án samnings eru þeir ekki samkeppnishæfir við aðra augnlækna. Þeir geta jafnvel séð hag sínum betur borgið að verða áfram erlendis eða flytja aftur út með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi.“ Jóhannes Kári segir bið eftir augasteinsaðgerðum, sem séu oftast 10 mínútna aðgerðir, sé að verða tvö ár og tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til. Hann segir ástandið „bilað“. Þá fordæmir hann að ríkisrekstri og einkarekstri sé stillt upp sem andstæðum pólum. „Aðalmálið er að þjónustan sé góð og reksturinn sömuleiðis. Í öðru lagi þurfi að útrýma biðlistum og í þriðja lagi verði að vera almennilegt eftirlit með sérfræðingum. Við erum ekki hrædd við eftirlit og það er mikilvægt að gæði þjónustunnar séu tryggð.“ Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar er rætt við Jóhannes Kára Kristinsson, augnlækni á augnlækjastöðinni Augljós, sem segir heilbrigðisyfirvöld og Sjúkratryggingar hafa brugðist skyldu sinni. Jóhannes Kári segir augnlækna hafa verið samningslausa í fjögur ár og nýir sérfræðingar átt erfitt með að komast á samning. „Augnlækningar eru fag sem byggist oft eingöngu á samningum við Sjúkratryggingar, því það eru ekki allir augnlæknar sem vinna á sjúkrahúsum. Nú hafa samningar verið lausir í fjögur ár, nýir sérfræðingar úr námi hafa átt erfitt með að komast á samning og án samnings eru þeir ekki samkeppnishæfir við aðra augnlækna. Þeir geta jafnvel séð hag sínum betur borgið að verða áfram erlendis eða flytja aftur út með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi.“ Jóhannes Kári segir bið eftir augasteinsaðgerðum, sem séu oftast 10 mínútna aðgerðir, sé að verða tvö ár og tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til. Hann segir ástandið „bilað“. Þá fordæmir hann að ríkisrekstri og einkarekstri sé stillt upp sem andstæðum pólum. „Aðalmálið er að þjónustan sé góð og reksturinn sömuleiðis. Í öðru lagi þurfi að útrýma biðlistum og í þriðja lagi verði að vera almennilegt eftirlit með sérfræðingum. Við erum ekki hrædd við eftirlit og það er mikilvægt að gæði þjónustunnar séu tryggð.“
Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira