HK sendir frá sér yfirlýsingu og biður Damir og fjölskyldu Ísaks afsökunar Andri Már Eggertsson skrifar 19. ágúst 2022 23:13 Damir Muminovic í leik kvöldsins gegn HK Vísir/Hulda Margrét Í leik HK og Breiðabliks sem fram fór í kvöld fóru nokkrir stuðningsmenn HK yfir strikið og sungu níðsöngva um Damir Muminovic, leikmann Breiðabliks. Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, sagði síðan frá því að hópur af HK-ingum hafi ráðist á sjö ára systur sína fyrir að vera í Breiðabliks treyju. Lena María Árnadóttir barnsmóðir Damirs sagði frá því í Twitter færslu að sonur þeirra hafi verið á vellinum og heyrt stuðningsmenn HK syngja um pabba sinn. 4 ára Andrinn okkar er á vellinum að horfa á pabba sinn sem hann lýtur mjög upp til. Sem betur fer skilur hann ekki hvað verið er að syngja um hann en þetta er ógeðslega ljótt og á ekki heima neinsstaðar. pic.twitter.com/STdk5AkdgJ— Lena María (@lenamariaar) August 19, 2022 HK hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biður Damir Muminovic og fjölskyldu Ísaks Snæs Þorvaldssonar afsökunar. Yfirlýsing HK HK biður Damir og fjölskyldu Ísaks Snæs afsökunar HK vill óska Blikum til hamingju með sigurinn í kvöld. Leikurinn var góð skemmtun og mikil stemning í Kórnum. Þó bar skugga á að háttvísi nokkurra áhorfenda í garð Damir Muminovic og fjölskyldumeðlima Ísaks Snæs Þorvaldssonar var verulega ábótavant. Slík hegðun er ekki í anda þess sem félagið vill standa fyrir og viljum við koma á framfæri innilegri afsökunarbeiðni til hlutaðeigandi. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK. Allt respect fyrir HK-ingum í skítnum eftir að hopur af strákum réðust á 7 ára systur mínar og spörkuðu í þær af því þær voru í Breiðablik treyjum🤬vona að @HK_Kopavogur rifi sig í gang varðandi stuðningsmenn!!— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) August 19, 2022 Breiðablik HK Mjólkurbikar karla Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
Lena María Árnadóttir barnsmóðir Damirs sagði frá því í Twitter færslu að sonur þeirra hafi verið á vellinum og heyrt stuðningsmenn HK syngja um pabba sinn. 4 ára Andrinn okkar er á vellinum að horfa á pabba sinn sem hann lýtur mjög upp til. Sem betur fer skilur hann ekki hvað verið er að syngja um hann en þetta er ógeðslega ljótt og á ekki heima neinsstaðar. pic.twitter.com/STdk5AkdgJ— Lena María (@lenamariaar) August 19, 2022 HK hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biður Damir Muminovic og fjölskyldu Ísaks Snæs Þorvaldssonar afsökunar. Yfirlýsing HK HK biður Damir og fjölskyldu Ísaks Snæs afsökunar HK vill óska Blikum til hamingju með sigurinn í kvöld. Leikurinn var góð skemmtun og mikil stemning í Kórnum. Þó bar skugga á að háttvísi nokkurra áhorfenda í garð Damir Muminovic og fjölskyldumeðlima Ísaks Snæs Þorvaldssonar var verulega ábótavant. Slík hegðun er ekki í anda þess sem félagið vill standa fyrir og viljum við koma á framfæri innilegri afsökunarbeiðni til hlutaðeigandi. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK. Allt respect fyrir HK-ingum í skítnum eftir að hopur af strákum réðust á 7 ára systur mínar og spörkuðu í þær af því þær voru í Breiðablik treyjum🤬vona að @HK_Kopavogur rifi sig í gang varðandi stuðningsmenn!!— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) August 19, 2022
Breiðablik HK Mjólkurbikar karla Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira