Týndi EM-gullinu sínu á flugvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 09:30 Filip Mihaljevic með gullverðlaunin um hálsinn en þau urðu óvart eftir á flugvellinum í München þegar hann flaug heim til Króatíu. Getty/Maja Hitij Nýkrýndur Evrópumeistari frá EM í frjálsum íþróttum áttaði sig á því við heimkomuna frá München að hann var ekki með gullið með sér. Króatinn Filip Mihaljevic tryggði sér Evrópumeistaratitil í kúluvarpi á EM í München þegar hann kastaði kúlunni 21.88 metra eð hálfum metra lengra en Serbinn Armin Sinancević sem tók silfrið. Europameister klagt an - Gold-Medaille am Münchner Flughafen geklaut? https://t.co/M6uEYBxvk9 #BILDSport— BILD Sport (@BILD_Sport) August 20, 2022 Mihaljevic er 28 ára gamall og var þarna að vinn sitt fyrstu gullverðlaun á stórmóti fullorðinna. Honum tókst hins vegar að týna gullverðlaunum sínum á flugvellinum. Þýska blaðið Bild sagði frá. Mihaljevic mundi síðast eftir að hafa verið með gullpeninginn í hendinni þegar hann var í fríhöfninni. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri ekki lengur með gullið sitt þegar hann lenti í Króatíu. Mihaljevic hafði strax samband við lögregluna sem hóf leit af gullverðlaunapeningnum og notaði meðal annars eftirlitsmyndavélar á flugvellinum. Lögreglan á flugvellinum í München gaf það síðan út að starfsmaður Lufthansa hefði fundið gullverðlaun Mihaljevic og verðlaunapeningurinn hans væri nú komin aftur í hans hendur. Last one, best one! Filip Mihaljevic lands shot put gold for Croatia with 21.88m in #Munich2022!#BackToTheRoofs pic.twitter.com/zAKKuLnTop— European Athletics (@EuroAthletics) August 15, 2022 Frjálsar íþróttir Króatía Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira
Króatinn Filip Mihaljevic tryggði sér Evrópumeistaratitil í kúluvarpi á EM í München þegar hann kastaði kúlunni 21.88 metra eð hálfum metra lengra en Serbinn Armin Sinancević sem tók silfrið. Europameister klagt an - Gold-Medaille am Münchner Flughafen geklaut? https://t.co/M6uEYBxvk9 #BILDSport— BILD Sport (@BILD_Sport) August 20, 2022 Mihaljevic er 28 ára gamall og var þarna að vinn sitt fyrstu gullverðlaun á stórmóti fullorðinna. Honum tókst hins vegar að týna gullverðlaunum sínum á flugvellinum. Þýska blaðið Bild sagði frá. Mihaljevic mundi síðast eftir að hafa verið með gullpeninginn í hendinni þegar hann var í fríhöfninni. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri ekki lengur með gullið sitt þegar hann lenti í Króatíu. Mihaljevic hafði strax samband við lögregluna sem hóf leit af gullverðlaunapeningnum og notaði meðal annars eftirlitsmyndavélar á flugvellinum. Lögreglan á flugvellinum í München gaf það síðan út að starfsmaður Lufthansa hefði fundið gullverðlaun Mihaljevic og verðlaunapeningurinn hans væri nú komin aftur í hans hendur. Last one, best one! Filip Mihaljevic lands shot put gold for Croatia with 21.88m in #Munich2022!#BackToTheRoofs pic.twitter.com/zAKKuLnTop— European Athletics (@EuroAthletics) August 15, 2022
Frjálsar íþróttir Króatía Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira