Íslendingur grunaður um hrottafengna nauðgun í Svíþjóð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 12:11 Lögreglan í Svíþjóð rannsakar nú brot mannsins sem eru talin mjög gróf. vísir/epa Karlmaður var handtekinn í Svíþjóð á laugardag, grunaður um hrottafengna nauðgun, í kjölfar þess að vegfarandi tilkynnti um alblóðuga konu á svölum íbúðar í Skärholmen í úthverfi Stokkhólms. Sænski fréttamiðillin Expressen greindi fyrst frá málinu en heimildir Ríkisútvarpsins herma að maðurinn sem var handtekinn sé Íslendingur. Hann hafi alist upp í Svíþjóð þrátt fyrir að vera með íslenskan ríkisborgararétt og hafi tvisvar áður verið dæmdur í Svíþjóð fyrir nauðgun, árið 2009 og árið 2017. Í báðum dómum hafi verið svipaðar lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Hann hafi hins vegar fremur lítil tengsl við Ísland. Nú er hann grunaður um að hafa brennt konu með sígarettum, traðkað á hálsi hennar og nauðgað henni yfir þriggja daga tímabil. Hann var handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda á laugardag. Eins og áður segir elti lögreglan hann uppi eftir flóttatilraun en saksóknari segir brot hans sérlega hrottafengin. „Hann er handtekinn fyrir mjög alvarlega líkamsárás og nauðgun. Hann er grunaður um þessi brot núna en við sjáum hvert rannsóknin leiðir okkur,“ er haft eftir Kajsa Hultqvist, saksóknara í Svíþjóð sem hefur umsjón með málinu. Hún segir brotaþola ekki enn hafa gefið skýrslu en ljóst sé að hún hafi orðið fyrir alvarlegu ofbeldi en heimildir Expressen herma að maðurinn hafi haldið konunni nauðugri í um þrjá daga. Saksóknari staðfesti einnig að maðurinn hafi áður verið handtekinn fyrir sambærileg brot. Svíþjóð Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Sænski fréttamiðillin Expressen greindi fyrst frá málinu en heimildir Ríkisútvarpsins herma að maðurinn sem var handtekinn sé Íslendingur. Hann hafi alist upp í Svíþjóð þrátt fyrir að vera með íslenskan ríkisborgararétt og hafi tvisvar áður verið dæmdur í Svíþjóð fyrir nauðgun, árið 2009 og árið 2017. Í báðum dómum hafi verið svipaðar lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Hann hafi hins vegar fremur lítil tengsl við Ísland. Nú er hann grunaður um að hafa brennt konu með sígarettum, traðkað á hálsi hennar og nauðgað henni yfir þriggja daga tímabil. Hann var handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda á laugardag. Eins og áður segir elti lögreglan hann uppi eftir flóttatilraun en saksóknari segir brot hans sérlega hrottafengin. „Hann er handtekinn fyrir mjög alvarlega líkamsárás og nauðgun. Hann er grunaður um þessi brot núna en við sjáum hvert rannsóknin leiðir okkur,“ er haft eftir Kajsa Hultqvist, saksóknara í Svíþjóð sem hefur umsjón með málinu. Hún segir brotaþola ekki enn hafa gefið skýrslu en ljóst sé að hún hafi orðið fyrir alvarlegu ofbeldi en heimildir Expressen herma að maðurinn hafi haldið konunni nauðugri í um þrjá daga. Saksóknari staðfesti einnig að maðurinn hafi áður verið handtekinn fyrir sambærileg brot.
Svíþjóð Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira