Elandantílópa varð starfsmanni í dýragarði Eylands að bana Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2022 08:03 Starfsmaðurinn var stunginn á hol af elandantílópu. Getty/ Joaquin Gomez Sastre Starfsmanni í dýragarði á Eylandi í Svíþjóð var banað af elandantílópu í gær. Antílópan stakk manninn á hol þar sem hann var við störf sín. Lögreglan hefur málið til rannsóknar. Að sögn talsmanns lögreglu var maðurinn að smala dýrunum inn í hús eftir að dýragarðurinn lokaði þegar atvikið átti sér stað. Um klukkan fimm síðdegis í gær var tilkynnt m atvikið og bæði sjúkrabíll og lögregla kölluð út. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn var maðurinn látinn. Lögreglan hefur málið til rannsóknar en úttekt verður sömuleiðis gerð á hættu starfsmanna dýragarðsins. Að sögn lögreglu er málið litið mjög alvarlegum augum og litið á það sem mögulegt brot á öryggisreglum á vinnustað. Það þýðir þó ekki að nokkur sé grunaður um aðild að málinu. Að sögn lögreglu var starfsmaðurinn sem lést af erlendum uppruna. Málið er til rannsóknar í samvinnu við umhverfis- og vinnumálastofnun Svíþjóðar. Elandsantílópur eru ein af tveimur stærstu antílóputegundunum í heimi. Þær eiga rætur sínar að rekja til slétta suður- og austurhluta Afríku. Kvendýrin geta vegið allt að sex hundruð kíló en karldýrin allt að tonni. Bæði kven- og karldýrin eru með snúin horn sem geta orðið allt að 65 sentímetra löng. Svíþjóð Dýr Tengdar fréttir Starfsmaður dýragarðs í Svíþjóð lést eftir árás dýrs Starfsmaður dýragarðsins í Öland í Svíþjóð lést í dag við störf sín. Garðinum var lokað í kjölfarið en ekki er búið að greina frá því hvaða dýr maðurinn var að sjá um þegar atvikið átti sér stað. 28. ágúst 2022 23:45 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar mistök í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Að sögn talsmanns lögreglu var maðurinn að smala dýrunum inn í hús eftir að dýragarðurinn lokaði þegar atvikið átti sér stað. Um klukkan fimm síðdegis í gær var tilkynnt m atvikið og bæði sjúkrabíll og lögregla kölluð út. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn var maðurinn látinn. Lögreglan hefur málið til rannsóknar en úttekt verður sömuleiðis gerð á hættu starfsmanna dýragarðsins. Að sögn lögreglu er málið litið mjög alvarlegum augum og litið á það sem mögulegt brot á öryggisreglum á vinnustað. Það þýðir þó ekki að nokkur sé grunaður um aðild að málinu. Að sögn lögreglu var starfsmaðurinn sem lést af erlendum uppruna. Málið er til rannsóknar í samvinnu við umhverfis- og vinnumálastofnun Svíþjóðar. Elandsantílópur eru ein af tveimur stærstu antílóputegundunum í heimi. Þær eiga rætur sínar að rekja til slétta suður- og austurhluta Afríku. Kvendýrin geta vegið allt að sex hundruð kíló en karldýrin allt að tonni. Bæði kven- og karldýrin eru með snúin horn sem geta orðið allt að 65 sentímetra löng.
Svíþjóð Dýr Tengdar fréttir Starfsmaður dýragarðs í Svíþjóð lést eftir árás dýrs Starfsmaður dýragarðsins í Öland í Svíþjóð lést í dag við störf sín. Garðinum var lokað í kjölfarið en ekki er búið að greina frá því hvaða dýr maðurinn var að sjá um þegar atvikið átti sér stað. 28. ágúst 2022 23:45 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar mistök í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Starfsmaður dýragarðs í Svíþjóð lést eftir árás dýrs Starfsmaður dýragarðsins í Öland í Svíþjóð lést í dag við störf sín. Garðinum var lokað í kjölfarið en ekki er búið að greina frá því hvaða dýr maðurinn var að sjá um þegar atvikið átti sér stað. 28. ágúst 2022 23:45