„Vont að þessi nýja ógn sé til staðar“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2022 18:11 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta segir fleiri leita til þeirra eftir að hafa orðið fyrir stafrænu ofbeldi. Vísir/Arnar Aldrei hafa fleiri leitað til Stígamóta í fyrsta sinn en á síðasta ári og hátt í þriðjungur þeirra hafði orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Óvenju hátt hlutfall gerenda var aðeins 14 til 17 ára þegar brotin voru framin. Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“ Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2021 kom út í dag en í henni má sjá að í fyrra leituðu nærri eitt þúsund einstaklingar til Stígamóta. Þar af var tælpur helmingur að leita til Stígamóta í fyrsta skipti. „Það eru fleiri sem segja ástæðu komu vera stafrænt kynferðisofbeldi sem er í rauninni jákvætt vegna þess að þetta er auðvitað jákvætt vegna þess að þetta er tegund af ofbeldi sem við vitum að er þarna úti og er að færast í aukna en við höfum ekki fengið það marga þolendur vegna starfræns kynferðisofbeldis hingað til en auðvitað er vont að þessi nýja ógn sé til staðar og að það sé verið að nota stafrænt kynferðisofbeldi gegn konum,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Önnur bylgja Metoo byltingarinnar í fyrra hafa haft mikil áhrif á aðsóknina og samfélagsumræðan. Um helmingur þeirra sem leitaði til Stígamóta var á aldrinum 18-29 ára. „Sem segir okkur bara líka þá sögu að fólk er ansi ungt þegar það verður fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti og 70% af þessu fólki tæplega var undir átján ára þegar það var fyrst beitt kynferðisofbeldi. Jafnframt sjáum við að það er talsverður hópur gerenda sem að eru mjög ungir og þessum nýju brotum í fyrra fylgdu 107 gerendur á aldrinum 14-17 ára.“ Steinunn telur hluta skýringarinnar á þessu tengjast klámnotkun. „Það er náttúrulega mjög mikið og greitt aðgengi að klámi í dag sem að akkúrat krakkar á þessum aldri eru að horfa á vikulega og það er kannski ekki skrýtið að það hafi einhver áhrif.“
Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Tengdar fréttir Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Sjá meira
Fara þurfi í átak vegna aukins ofbeldis meðal barna Barnamálaráðherra segir að fara þurfi í sérstakt átak til að kveða niður þá ofbeldisbylgju sem riðið hefur yfir meðal íslenskra barna og ungmenna. Til standi að koma á fót stýrihópi sem muni skoða ofbeldismál barna og meta hvað skal gera. 30. ágúst 2022 16:29
Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19