Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.
Portal-partí hjá Gameverunni

Gameveran, eða Marín, snýr aftur í kvöld eftir sumarfrí. Í fyrsta streymi vetrarins ætlar hún að halda gott Portal 2-partí.