Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2022 20:07 Luka Doncicog félagar hans í slóvenska landsliðinu í körfubolta hófu Evrópumeistaramótið á sigri. Alexander Scheuber/Getty Images Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Jafnræði var með liðunum þegar Slóvenar og Litháar mættust í fyrstu umferð B-riðils og að loknum fyrsta leikhluta var staðan jöfn, 27-27. Slóvenar náðu svo mest sjö stiga forskoti fyrir hálfleikshléið, en litháíska liðið hleypti meisturunum aldrei of lang fram úr sér og staðan var 51-48 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af þriðja leikhluta og munurinn var aðeins tvö stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Litháar náðu forystunni snemma í fjórða leikhluta og héldu henni þar til hann var um það bil hálfnaður, en þá vöknuðu Slóvenar aftur til lífsins og sigldu að lokum heim sjö stiga sigri, 92-85. Þá unnu Spánverjar afar öruggan 27 stiga sigur gegn Búlgaríu í A-riðli þar sem Spánverjar höfðu tuttugu stiga forskot í hálfleik. Búlgarska liðið náði aldrei að komast nálægt því að brúa það bil og niðurstaðan því öruggur sigur Spánverja, 114-87. Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Tyrkir fjögurra stiga sigur gegn Svartfellingum, Bosnía og Hersegóvína vann tíu stiga sigur gegn Ungverjalandi og Belgía vann þriggja stiga sigur gegn Georgíu í framlengdum leik. Þá er hálfleikur í viðureign Frakka og Þjóðverja, en þar er staðan 38-31, Þjóðverjum í vil. Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla EuroBasket 2022 Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Handbolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Enski boltinn Fleiri fréttir Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi „Fokking aumingjar“ Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Valur ofar eftir æsispennu Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 Sjá meira
Jafnræði var með liðunum þegar Slóvenar og Litháar mættust í fyrstu umferð B-riðils og að loknum fyrsta leikhluta var staðan jöfn, 27-27. Slóvenar náðu svo mest sjö stiga forskoti fyrir hálfleikshléið, en litháíska liðið hleypti meisturunum aldrei of lang fram úr sér og staðan var 51-48 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af þriðja leikhluta og munurinn var aðeins tvö stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Litháar náðu forystunni snemma í fjórða leikhluta og héldu henni þar til hann var um það bil hálfnaður, en þá vöknuðu Slóvenar aftur til lífsins og sigldu að lokum heim sjö stiga sigri, 92-85. Þá unnu Spánverjar afar öruggan 27 stiga sigur gegn Búlgaríu í A-riðli þar sem Spánverjar höfðu tuttugu stiga forskot í hálfleik. Búlgarska liðið náði aldrei að komast nálægt því að brúa það bil og niðurstaðan því öruggur sigur Spánverja, 114-87. Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Tyrkir fjögurra stiga sigur gegn Svartfellingum, Bosnía og Hersegóvína vann tíu stiga sigur gegn Ungverjalandi og Belgía vann þriggja stiga sigur gegn Georgíu í framlengdum leik. Þá er hálfleikur í viðureign Frakka og Þjóðverja, en þar er staðan 38-31, Þjóðverjum í vil.
Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla EuroBasket 2022 Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Handbolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Enski boltinn Fleiri fréttir Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi „Fokking aumingjar“ Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Valur ofar eftir æsispennu Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum