Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik" Hjörvar Ólafsson skrifar 5. september 2022 22:47 Ólafur Davíð Jóhannesson lét vel í sér heyra úr boðvangnum í kvöld en hér vætir hann kverkar sínar eftir vel valin hvatningarorð. Vísir/Vilhelm Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. „Þetta eru vonbrigði ég verð að viðurkenna það. Við eyddum hér heilum hálfleik, þeim fyrri, í að gera bara ekki neitt. Fyrri hálfleikurinn situr í mér en við vorum vissulega mun betri í þeim seinni og hefðum getað komist yfir,“ sagði Ólafur Davíð svekktur þegar Gunnlaugur Jónsson ræddi við hann á Stöð 2 Sport að leik loknum. Valur hafði leikið sex deildarleiki eftir endurkomu Ólafs Davíðs fyrir þennan leik, haft betur í þremur þeirra og gert þrjú jafntefli. „Mér fannst eins og við værum hræddir framan af leik, þorðum ekki að fá boltann og vorum komnir allt of aftarlega á völlinn. Frederik Schram hélt okkur inni í leiknum og hann er klárlega einn af bestu markvörðum Íslands,“ sagði þjálfarinn brunaþungur um frammistöðu sinna manna. „Ég held að það sé ekkert sem getur komið í veg fyrir að Blikar verði Íslandsmeistarar. Þeir hafa verið besta lið landsins síðustu þrjú ár en ekki enn tekist að landa Íslandsmeistaratitlinum. Ef þeir gera það ekki núna held ég að þeir geri það bara aldrei aftur,“ sagði hann um stöðu mála í toppbaráttu deildarinnar. Breiðablik er með 47 stig og hefur 11 stiga forskot á KA og 12 stiga forystu á Víking eftir úrslit 20. umferðarinnar. Valur situr svo í fjórða sæti með 32 stig. Besta deild karla Valur Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
„Þetta eru vonbrigði ég verð að viðurkenna það. Við eyddum hér heilum hálfleik, þeim fyrri, í að gera bara ekki neitt. Fyrri hálfleikurinn situr í mér en við vorum vissulega mun betri í þeim seinni og hefðum getað komist yfir,“ sagði Ólafur Davíð svekktur þegar Gunnlaugur Jónsson ræddi við hann á Stöð 2 Sport að leik loknum. Valur hafði leikið sex deildarleiki eftir endurkomu Ólafs Davíðs fyrir þennan leik, haft betur í þremur þeirra og gert þrjú jafntefli. „Mér fannst eins og við værum hræddir framan af leik, þorðum ekki að fá boltann og vorum komnir allt of aftarlega á völlinn. Frederik Schram hélt okkur inni í leiknum og hann er klárlega einn af bestu markvörðum Íslands,“ sagði þjálfarinn brunaþungur um frammistöðu sinna manna. „Ég held að það sé ekkert sem getur komið í veg fyrir að Blikar verði Íslandsmeistarar. Þeir hafa verið besta lið landsins síðustu þrjú ár en ekki enn tekist að landa Íslandsmeistaratitlinum. Ef þeir gera það ekki núna held ég að þeir geri það bara aldrei aftur,“ sagði hann um stöðu mála í toppbaráttu deildarinnar. Breiðablik er með 47 stig og hefur 11 stiga forskot á KA og 12 stiga forystu á Víking eftir úrslit 20. umferðarinnar. Valur situr svo í fjórða sæti með 32 stig.
Besta deild karla Valur Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira