Mun venjulegri stjórnmálamaður í Downing stræti Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. september 2022 22:54 Eiríkur Bergmann var gestur í kvöldfréttum Stöðvar 2 til að ræða valdaskiptin í Downing stræti. stöð 2/skjáskot Liz Truss er nýr formaður Íhaldsflokksins og næsti forsætisráðherra Bretlands. Hún lofar skattalækkunum á sama tíma og óðaverðbólga er í landinu og er sökuð um að vera frekar umhugað um fyrirtækjaskatt en heimilin. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að með valdaskiptunum sé kominn mun venjulegri stjórnmálamaður í Downing stræti. Eiríkur var gestur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar var hann meðal annars spurður út í muninn á Liz Truss og forsætisráðherranum fráfarandi, Boris Johnson. „Það má kannski segja að hún sé mun venjulegri stjórnmálamaður en Boris Johnson var nokkurn tímann. Það voru sérstakar aðstæður sem báru hann inn í Downing stræti. Þannig hún er miklu líkari þeim leiðtogum sem við höfum áður séð í Íhaldsflokkinn. Við erum því komin á hefðbundnari slóðir í flokknum“ Ljóst er að Truss á ærið verkefni fyrir höndum; óðaverðbólga, Brexit-samningur og hækkandi raforkuverð eru aðkallandi vandamál sem verður að leysa. Í þakkarræðu sinni boðaði Truss skattalækkanir en Keir Starmer, formaður Verkamannaflokksins, sakar hana um vera frekar umhugað um skattalækkanir fyrirtækja en heimilin í landinu. „Hún tekur við á feykilega erfiðum tíma,“ segir Eiríkur varðandi árferðið. „Það eru mjög margir straumar að koma saman í efnahagslífinu sem að gera það að verkum að veturinn verður augljóslega mjög erfiður. Hún hefur lagt upp með það í kosningabaráttunni að lækka skatta og það fer svolítið illa saman með framrás verðbólgunnar.“ Útlit sé fyrir að verðbólgan í Bretlandi verði sú versta í 40 ár. „Þannig hún fær enga sérstaka hveitibrauðsdaga eins og nýir forsætisráðherrar fá oft eftir kosningar. Hún kemur ansi bratt inn á þennan völl og verður bara að hlaupa 100 kílómetra hraðar frá lendingu,“ segir Eiríkur að lokum. Bretland Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Sjá meira
Eiríkur var gestur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar var hann meðal annars spurður út í muninn á Liz Truss og forsætisráðherranum fráfarandi, Boris Johnson. „Það má kannski segja að hún sé mun venjulegri stjórnmálamaður en Boris Johnson var nokkurn tímann. Það voru sérstakar aðstæður sem báru hann inn í Downing stræti. Þannig hún er miklu líkari þeim leiðtogum sem við höfum áður séð í Íhaldsflokkinn. Við erum því komin á hefðbundnari slóðir í flokknum“ Ljóst er að Truss á ærið verkefni fyrir höndum; óðaverðbólga, Brexit-samningur og hækkandi raforkuverð eru aðkallandi vandamál sem verður að leysa. Í þakkarræðu sinni boðaði Truss skattalækkanir en Keir Starmer, formaður Verkamannaflokksins, sakar hana um vera frekar umhugað um skattalækkanir fyrirtækja en heimilin í landinu. „Hún tekur við á feykilega erfiðum tíma,“ segir Eiríkur varðandi árferðið. „Það eru mjög margir straumar að koma saman í efnahagslífinu sem að gera það að verkum að veturinn verður augljóslega mjög erfiður. Hún hefur lagt upp með það í kosningabaráttunni að lækka skatta og það fer svolítið illa saman með framrás verðbólgunnar.“ Útlit sé fyrir að verðbólgan í Bretlandi verði sú versta í 40 ár. „Þannig hún fær enga sérstaka hveitibrauðsdaga eins og nýir forsætisráðherrar fá oft eftir kosningar. Hún kemur ansi bratt inn á þennan völl og verður bara að hlaupa 100 kílómetra hraðar frá lendingu,“ segir Eiríkur að lokum.
Bretland Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent