Sjáðu markið sem færði Blika nær titlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2022 09:00 Dagur Dan Þórhallsson fagnar Ísaki Snæ Þorvaldssyni eftir að hann skoraði eina markið gegn Val. vísir/diego Breiðablik steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Val í lokaleik 20. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Blikar eru með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar. Tvær umferðir eru eftir þar til deildinni verður tvískipt. Breiðablik var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Frederick Schram hélt Val inni í leiknum með góðum markvörslum. Hann kom hins vegar engum vörnum við þegar Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Þetta var þrettánda mark Mosfellingsins í Bestu deildinni í sumar. Aðeins KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson hefur skorað meira, eða sautján mörk. Klippa: Breiðablik 1-0 Valur Með sigrinum í gær bætti Breiðablik stigamet félagsins í efstu deild. Blikar eru komnir með 48 stig, einu stigi meira en þeir fengu á síðasta tímabili. Stigametið í tólf liða deild er 52 stig sem KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga. Valsmenn eru aftur á móti í 4. sæti deildarinnar. Eftir 6-1 sigurinn á Stjörnunni í 17. umferð hefur Valur aðeins fengið tvö stig í síðustu þremur leikjum. Mörkin og allt það helsta úr leiknum á Kópavogsvelli í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Breiðablik Valur Tengdar fréttir Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:47 Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:16 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Blikar eru með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar. Tvær umferðir eru eftir þar til deildinni verður tvískipt. Breiðablik var miklu sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Frederick Schram hélt Val inni í leiknum með góðum markvörslum. Hann kom hins vegar engum vörnum við þegar Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Þetta var þrettánda mark Mosfellingsins í Bestu deildinni í sumar. Aðeins KA-maðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson hefur skorað meira, eða sautján mörk. Klippa: Breiðablik 1-0 Valur Með sigrinum í gær bætti Breiðablik stigamet félagsins í efstu deild. Blikar eru komnir með 48 stig, einu stigi meira en þeir fengu á síðasta tímabili. Stigametið í tólf liða deild er 52 stig sem KR 2013 og Stjarnan 2014 eiga. Valsmenn eru aftur á móti í 4. sæti deildarinnar. Eftir 6-1 sigurinn á Stjörnunni í 17. umferð hefur Valur aðeins fengið tvö stig í síðustu þremur leikjum. Mörkin og allt það helsta úr leiknum á Kópavogsvelli í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Breiðablik Valur Tengdar fréttir Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:47 Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:16 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:47
Óskar Hrafn: „Horfi ekki lengra en í næsta leik fyrir norðan“ Óskar Hrafn Þorvaldsson sveif ekki upp til skýjanna í gleði sinni þrátt fyrir að lið hans, Breiðablik, hafi náð 11 stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Val í 20. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 5. september 2022 22:16