Gigi Hadid gæti orðið elsta kærastan til þessa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. september 2022 15:31 Leonardo Dicaprio og Gigi Hadid eru sögð vera að stinga saman nefjum. Getty/Taylor Hill-Dave Bennett Sá orðrómur er nú á kreiki vestanhafs að stórleikarinn Leonardo Dicaprio sé að slá sér upp með ofurfyrirsætunni Gigi Hadid, aðeins nokkrum vikum eftir að greint var frá sambandsslitum Dicaprio og leikkonunnar Camillu Morrone. Dicaprio og Hadid hafa þekkst í þó nokkur ár en sáust nýlega saman á næturlífinu í New York. Samkvæmt heimildum tímaritsins In Touch hafa þau verið að stinga saman nefjum síðan leikarinn varð einhleypur nú í sumar. „Gigi er akkúrat hans týpa; stórglæsileg og kynþokkafull en lætur ekki mikið fyrir sér fara og lætur stundum eins og hún sé ein af strákunum,“ er haft eftir heimildarmanni. Það er þó eitt sem virðist ekki alveg falla undir týpu Dicaprios og það er aldurinn. Samkvæmt grafi yfir ástarsambönd Dicaprios, sem gengið hefur um á veraldarvefnum, er Hadid aðeins of gömul fyrir leikarann. Hadid er tuttugu og sjö ára gömul og væri hún því elsta kona sem Dicaprio hefur nokkurn tímann átt í ástarsambandi við, ef orðrómurinn reynist sannur. Sjálfur er Dicaprio fjörutíu og sjö ára gamall. Áður átti Hadid í ástarsambandi við One Direction-söngvarann Zayn Malik og eiga þau saman dótturina Khai, tveggja ára. Hollywood-spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir þetta mál ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni hér að neðan. Hollywood Ástin og lífið Brennslan FM957 Tengdar fréttir Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. 31. ágúst 2022 14:01 Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. 31. ágúst 2022 07:54 Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31 Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Dicaprio og Hadid hafa þekkst í þó nokkur ár en sáust nýlega saman á næturlífinu í New York. Samkvæmt heimildum tímaritsins In Touch hafa þau verið að stinga saman nefjum síðan leikarinn varð einhleypur nú í sumar. „Gigi er akkúrat hans týpa; stórglæsileg og kynþokkafull en lætur ekki mikið fyrir sér fara og lætur stundum eins og hún sé ein af strákunum,“ er haft eftir heimildarmanni. Það er þó eitt sem virðist ekki alveg falla undir týpu Dicaprios og það er aldurinn. Samkvæmt grafi yfir ástarsambönd Dicaprios, sem gengið hefur um á veraldarvefnum, er Hadid aðeins of gömul fyrir leikarann. Hadid er tuttugu og sjö ára gömul og væri hún því elsta kona sem Dicaprio hefur nokkurn tímann átt í ástarsambandi við, ef orðrómurinn reynist sannur. Sjálfur er Dicaprio fjörutíu og sjö ára gamall. Áður átti Hadid í ástarsambandi við One Direction-söngvarann Zayn Malik og eiga þau saman dótturina Khai, tveggja ára. Hollywood-spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir þetta mál ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni hér að neðan.
Hollywood Ástin og lífið Brennslan FM957 Tengdar fréttir Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. 31. ágúst 2022 14:01 Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. 31. ágúst 2022 07:54 Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31 Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. 31. ágúst 2022 14:01
Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. 31. ágúst 2022 07:54
Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31
Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47