Kílóin hrundu af Guðbjörgu þegar hún hætti að borða eftir kvöldmat Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2022 10:31 Guðbjörg bauð Völu Matt í heimsókn. Hollusta í mat getur verið einföld og gómsæt. Guðbjörg Glóð Logadóttir hefur fundið einfalda leið til að halda sér í hreyfingu sem kostar ekkert og er í leiðinni góð fyrir geðheilsuna. Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Guðbjörg fór yfir það með Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig það sé hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Einnig fékk hún hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti. Gugga rekur Fylgifiska í Kópavogi en hún hefur komið sér upp mjög einfalda heilsurútínu þar sem hún fer einfaldlega á hverjum degi í góðan göngutúr og í öllum veðrum. „Maður fær bara einn líkama og hann þarf að endast. Þetta er bara eins og kaupa bíl sem þarf að endast þér ævina og þá verður þú bara að sinna viðhaldinu,“ segir Guðbjörg sem lærði einnig að hugleiða. „Við það að tileinka mér hugleiðslu þá fann ég strax þörfina á því að byrja hreyfa mig. Ég byrjaði því að fara með strákinn minn í sund og synda á meðan. Og ég byrjaði bara á því að synda fjórar ferðir, ekkert annað. Síðan kom aðeins meira úthald og ég fór að bæta við.“ Svo ákvað hún að auki að sleppa öllum mat eftir kvöldmat. „Alveg sama hvað, ekki drekka neitt nema vatn og ekkert nasl. Ég hélt að þetta yrði ekkert mál og setti þetta í app sem ég var komin með. Það reyndist mér vel að vera með þetta app því þá var maður einhvern veginn búin að skrifa upp á þetta og gat ekki svindlað. En ég komst að því, því ég hélt að þetta væri ekkert mál, að ég var eins og dópisti fyrir utan skápinn. Ég var stundum komin með súkkulaðibitann upp í mig þegar ég tók hann út.“ Kílóin hrundu hreinlega af Guðbjörgu við það eitt að sleppa því að borða á kvöldin en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira