„Aldrei séð neinn eins og Dembélé“ Atli Arason skrifar 10. september 2022 09:30 Martin Braithwaite og Ousmane Dembélé fagna saman marki í desember árið 2020. Getty Images Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, er mjög hrifinn af Ousmane Dembélé, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, en Braithwaite segir að Dembélé gæti jafnvel staðist samanburðinn við Messi. Braithwaite spilaði bæði með Messi og Dembélé hjá Barcelona en Braithwaite var einn af þeim leikmönnum sem spænska félagið vildi losna við í sumar en framherjinn skipti yfir til Espanyol eftir að hafa verið hjá Barcelona síðustu tvö ár. „Dembélé er mjög góður og mér líkar við hann. Hann hefur mikla hæfileika, ég hef aldrei séð neitt slíkt áður. Messi er eitthvað annað en ég hef samt aldrei séð neinn eins og Dembélé,“ sagði Braitwaite í viðtali á katalónskri útvarpsstöð. Eftir komu Robert Lewandowski til Barcelona þá var ekki lengur pláss fyrir Braitwaite í fremstu víglínu. Daninn telur að Lewandowski eigi eftir að skora fullt af mörkum fyrir Barcelona en segir Dembélé samt vera mikilvægari en Lewandowski fyrir Barcelona „Hæfileikar Dembélé hafa meiri áhrif á leikinn miðað við það sem Lewandowski býður upp á,“ bætti Braitwaite við. Dembélé lagði upp tvö mörk í sigri 5-1 Barcelona á Viktoria Plzen í Meistardeildinni á miðvikudag. Alls hefur Dembélé skorað eitt og lagt upp fjögur mörk í fimm leikjum á þessu tímabili. Spænski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski skoraði þrennu í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Barcelona Robert Lewandowski var frábær í 5-1 sigri Barcelona á Viktoria Plzen í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 20:45 Dembélé heldur kyrru fyrir í Barcelona Franski knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembélé hefur skrifað undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona. 14. júlí 2022 12:31 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira
Braithwaite spilaði bæði með Messi og Dembélé hjá Barcelona en Braithwaite var einn af þeim leikmönnum sem spænska félagið vildi losna við í sumar en framherjinn skipti yfir til Espanyol eftir að hafa verið hjá Barcelona síðustu tvö ár. „Dembélé er mjög góður og mér líkar við hann. Hann hefur mikla hæfileika, ég hef aldrei séð neitt slíkt áður. Messi er eitthvað annað en ég hef samt aldrei séð neinn eins og Dembélé,“ sagði Braitwaite í viðtali á katalónskri útvarpsstöð. Eftir komu Robert Lewandowski til Barcelona þá var ekki lengur pláss fyrir Braitwaite í fremstu víglínu. Daninn telur að Lewandowski eigi eftir að skora fullt af mörkum fyrir Barcelona en segir Dembélé samt vera mikilvægari en Lewandowski fyrir Barcelona „Hæfileikar Dembélé hafa meiri áhrif á leikinn miðað við það sem Lewandowski býður upp á,“ bætti Braitwaite við. Dembélé lagði upp tvö mörk í sigri 5-1 Barcelona á Viktoria Plzen í Meistardeildinni á miðvikudag. Alls hefur Dembélé skorað eitt og lagt upp fjögur mörk í fimm leikjum á þessu tímabili.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski skoraði þrennu í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Barcelona Robert Lewandowski var frábær í 5-1 sigri Barcelona á Viktoria Plzen í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 20:45 Dembélé heldur kyrru fyrir í Barcelona Franski knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembélé hefur skrifað undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona. 14. júlí 2022 12:31 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira
Lewandowski skoraði þrennu í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Barcelona Robert Lewandowski var frábær í 5-1 sigri Barcelona á Viktoria Plzen í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 20:45
Dembélé heldur kyrru fyrir í Barcelona Franski knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembélé hefur skrifað undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona. 14. júlí 2022 12:31