Laufey hættir hjá Sjálfstæðisflokknum Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 07:23 Laufey Rún Ketilsdóttir hefur starfað sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í tæplega þrjú ár. Mynd/SUS Laufey Rún Ketilsdóttir hefur sagt upp sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur gegnt starfinu undanfarin þrjú ár en hún segir tímann leiða í ljós hver næstu skref verða. Laufey tók við sem starfsmaður þingflokksins í október árið 2019 en fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen er hún var dómsmálaráðherra. Fyrir það hafði Laufey starfað hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannastofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion Banka. Í maí á þessu ári eignaðist Laufey stúlku með kærasta sínum, þingmanninum Bergþóri Ólasyni, sem situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Í kringum áramótin seldi Laufey íbúð sína til að flytja inn með Bergþóri. Laufey greinir nú frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi sagt upp sem starfsmaður þingflokksins í sömu viku og dóttir hennar og Bergþórs, Ósk, fagnaði fjögurra mánaða afmæli. „Óska félögum mínum þar alls hins besta og er spennt fyrir næstu skrefum sem tíminn leiðir í ljós hver verða. Þangað til höldum við Ósk áfram í banastuði og æfum ýmis trix, til dæmis röddina - mjög hátt helst,“ segir Laufey. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa margir hverjir óskað Laufeyju velgengni í næstu verkefnum sínum, til að mynda Vilhjálmur Árnason, Diljá Mist Einarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Tengdar fréttir Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Laufey tók við sem starfsmaður þingflokksins í október árið 2019 en fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen er hún var dómsmálaráðherra. Fyrir það hafði Laufey starfað hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannastofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion Banka. Í maí á þessu ári eignaðist Laufey stúlku með kærasta sínum, þingmanninum Bergþóri Ólasyni, sem situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Í kringum áramótin seldi Laufey íbúð sína til að flytja inn með Bergþóri. Laufey greinir nú frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi sagt upp sem starfsmaður þingflokksins í sömu viku og dóttir hennar og Bergþórs, Ósk, fagnaði fjögurra mánaða afmæli. „Óska félögum mínum þar alls hins besta og er spennt fyrir næstu skrefum sem tíminn leiðir í ljós hver verða. Þangað til höldum við Ósk áfram í banastuði og æfum ýmis trix, til dæmis röddina - mjög hátt helst,“ segir Laufey. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa margir hverjir óskað Laufeyju velgengni í næstu verkefnum sínum, til að mynda Vilhjálmur Árnason, Diljá Mist Einarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Tengdar fréttir Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10
Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19